Ljótu Hálfvitarnir

Fös18Feb21:00Ljótu Hálfvitarnir

Klukkan

(Föstudagur) 21:00

Upplýsingar

Fyrir röð (ó)heppilegra tilviljana ætla Hálfvitar að skunda á Græna hattinn einu sinni enn á þessu ári og ónáða Akureyringa og nærsveitarfólk. Enda uppáhalds tónleikastaðurinn þeirra í öllum heiminum – og hafa þeir þó víða komið, bæði hér á landi og í Færeyjum. Dagsetningarnar sem um ræðir eru 26. og 27. nóvember. Tíu dögum áður verða 15 ár liðin frá tilurð hljómsveitarinnar í þessari mynd. Því verður fagnað með tónlist, gleði, galsa og gömlum bröndurum. Mögulega nýjum. Allt eins og það á að vera – og mjög margt ekki.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *