Ljótu hálfvitarnir

Lau13Apr21:00Lau23:30Ljótu hálfvitarnir

Klukkan

(Laugardagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Það
líður mislangt á milli tónleika Ljótu hálfvitanna á Græna hattinum af
því stundum er alls konar að flækjast fyrir í lífinu. Nú er liðið (allt
of) langt síðan síðast þannig að Hálfvitar mæta dýrvitlausir og munu
skilja sálir sínar og ólíklegustu líkamsparta eftir á sviðinu að
tónleikum loknum. Eitthvað sem ekkert ætti að missa af.

Meira

Versla miða