Nirvana Rokkmessu: In Utero - 30 ára afmæliskonsert.

Lau09Sep21:00
Nirvana Rokkmessu: In Utero - 30 ára afmæliskonsert.

Klukkan

(Laugardagur) 21:00

Upplýsingar

Branzi kynnir:Nirvana Rokkmessu: In Utero – 30 ára afmæliskonsert.In Utero er þriðja og síðasta hljóðversplata Seattle sveitarinnar, Nirvana. Platan kom út í september 1993 í fylgdi í kjölfarið á risa velgengni plötunnar Nevermind sem gerði hljómsveitina að einni stærstu rokksveit heimsins. In Utero fékk mikla jákvæða gagnrýni og góða sölu þrátt fyrir að Hljómsveitin þurfti að hætta að fylgja henni eftir sökum veikinda Kurt Cobain. Sjö mánuðum eftir útgáfu plötunnar var Cobain allur. Helstu lög plötunnar eru „Heart-Shaped Box“, „All Apologies“, „Pennyroyal Tea“, „Serve The Servants“ og „Dumb“Ásamt því að heiðra In Utero munu aðrir slagarar af ferli Nirvana fá að fljóta með á Rokkmessunni.Rokkmessu sveitin:Kurt Cobain: Einar Vilberg
Pat Smear: Franz Gunnarsson
Dave Grohl: Jón Geir Jóhannsson
Krist Novoselic: Jón Svanur Sveinsson

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *