Reykjavíkurdætur koma fram á Græna Hattinum þann 22.apríl
næstkomandi.
Hljómsveitin hefur verið starfandi í 9 ár og er þekkt fyrir orkumikla
sviðsframkomu – það er því tilvalið að taka af stað
Upplýsingar
Reykjavíkurdætur koma fram á Græna Hattinum þann 22.apríl
næstkomandi.
Hljómsveitin hefur verið starfandi í 9 ár og er þekkt fyrir orkumikla
sviðsframkomu – það er því tilvalið að taka af stað með þeim inní vorið með
látum!