Rock Paper Sisters

Fös05Apr21:00Fös23:30Rock Paper Sisters

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Eftir
vel heppnaða útgáfutónleika í ágúst síðastliðnum snýr Rock Paper
Sisters aftur á Græna Hattinn.
Fyrsta upplag á plötu þeirra „One in a Million“ seldist upp á örskömmum
tíma og var mest selda platan á íslandi í kringum útgáfudagana
síðastliðið haust. Einnig var hún framleydd í „limited edition“ grænum
lit a la Græni Hatturinn, en þær ruku út og seldust upp áður en nokkur
gat sagt bláberjamuffins.

„One in a million“ er nú fáanleg aftur á Vínyl en einnig á
Geisladisk…talandi um „old school“ 

Eyþór Ingi sá um Upptökustjórn úr Studioi sínu að mestu en
Hljóðblöndun var í Höndum Magnusar árna Öder og Arnars Guðjónssonar.
masterinn kemur svo úr höndum Grammy verðlauna hafans Gavin Lurssen.

Rock Paper Sisters hefur verið til í nokkur ár og hitaði meðal annars
upp fyrir Billy Idol þegar hann kom í Laugardalshöll.
Hljómsveitina skipa þeir
Eyþór Ingi , Söngur og Gitar
Davið Sigurgeirsson Gitar og bakraddir
Þórður Sigurðarson hljomborð og bakraddir
Þorsteinn Árnasson bassi og bakraddir
Jón Björn Ríkarðsson Trommur

Á þessum tónleikum verður öllu til tjaldað þannig að enginn þarf að koma
með tjald með sér… 

Ásamt Rock Paper Sisters mun hljómsveitin Leður troða upp og tryllast af
stuði.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð