Select Page

Stebbi og Eyfi

Fös07Apr21:00Fös23:30Stebbi og Eyfi21:00 - 23:30

Versla miða

Verð 4.990kr.

Hversu marga miða? -1 +

Samtals 4.990kr.

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Langur fössari með Stebba & Eyfa
Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson troða upp á Græna hattinum þann 7. apríl, á föstudaginn langa.
Boðið verður upp á söngva frá ýmsum tímum, nk. þverskurð af ferli þeirra félaga, jafnt saman sem sitt í hvoru lagi, í bland við hæfilegan skammt af gríni og gáska.
Þeim til halds og trausts verður píanistinn og undrabarnið Þórir Úlfarsson, einnig þekktur sem Lille Hjælper, einkum í Danmörku.
Í tilefni páskanna munu fjölmargir tónleikagestir hreppa veglegt páskaegg frá Góu.

Meira