The Vintage Caravan
Fös11Jún21:00Fös23:00The Vintage Caravan21:00 - 23:00
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Rokksveitin The Vintage Caravan mætir á Græna Hattinn Föstudagskvöldið 11. Júní. Drengirnir eru nýbúnir að gefa út sína fimmtu breiðskífu sem ber heitið ‘Monuments’
Upplýsingar
Rokksveitin The Vintage Caravan mætir á Græna Hattinn Föstudagskvöldið
11. Júní.
Drengirnir eru nýbúnir að gefa út sína fimmtu breiðskífu sem ber heitið
‘Monuments’ og verða þetta fyrstu tónleikar þeirra eftir útgáfuna.
Monuments hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur erlendis og hér heima,
meðal annars lenti hún á vinsældarlistum í Bandaríkjunum, Þýskalandi og
Swiss.
“The Vintage Caravan just get better and better.” – Classic Rock
UK
“…without a doubt The Vintage Caravan’s best album work to date.” –
Metal Hammer Germany
„…the band doesn’t sound a bit like the day before yesterday, pushes
hard, has kept its juvenile fire on its fifth album and, with Óskar Logi
Agusstson, has a guitarist who clears the air in a tasteful way.“ – Rolling
Stone Germany
„Probably the genre record of the year!“ – Rock Hard GER
Liðsmönnum sveitarinnar hlakka mikið til að sjá ykkur öll!
Meira