Tina Turner Heiðurstónleikar

Lau24Jún21:00Lau23:30Tina Turner Heiðurstónleikar

Klukkan

(Laugardagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Bryndís Ásmunds fer ásamt frábærri hljómsveit, á kostum í túlkun sinni á söngkonunni Tinu Turner..

Tekin verða fyrir öll bestu lög frá frábærum ferli Tinu, lög eins og Nutbush City Limits, River Deep Mountain High, Proud Mary, Help,Privat Dancer, I Don´t Want To Loose You, We Don´t Want Another Hero, What´s Love Got To Do With  It, Steamy Windows, Simply The Best ofl. ofl.

Hljómsveitina skipa: Einar Þór Jóhannsson gítar, Ólafur Hólm trommur, Sólveig Moravek saxafónn, Vignir Þór Stefánsson hljómborð, Birgir Kárason bassi

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *