Nóvember
Fös03Nóv21:00Fös23:30Classic Rock með Matta og Magna
Upplýsingar
Drengirnir ætla að flytja margar af stærstu perlum rokksögunnar með einvalaliði hljóðfæraleikara. Flutt verða lög hljómsveita á borð við, Led
Upplýsingar
Drengirnir
ætla að flytja margar af stærstu perlum rokksögunnar með einvalaliði
hljóðfæraleikara. Flutt verða lög hljómsveita á borð við, Led Zeppelin,
Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi Hendrix, Kiss, Kansas, Pink Floyd, Beatles, David Bowie og svo
miklu miklu meira en það.
Söngur og Gítar: Magni Ásgeirsson
Söngur og Gítar: Matthías Matthíasson
Gítar: Einar Þór Jóhannsson
Bassi: Ingimundur Óskarsson
Trommur: Ólafur Hólm
Orgel og önnur hljómborð: Þorbjörn Sigurðsson.
Meira
Versla miða
Upplýsingar
Geirmundur hefur staðið á sviði frá árinu 1958, þegar hann var 14 ára gamall og verið síðan einn afkastamesti tónlistarmaður landsins. Hann hefur komið fram á
Upplýsingar
Meira
Versla miða
Fimt09Nóv21:00Fimt23:00Styrktartónleikar fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Upplýsingar
Dagskrá: Ásdís Arnardóttir sello og Steinunn Hailer Halldórsdóttir píanóleikari JódísirnarGuðrún ArngrímsdóttirHléRúnar EffBryndís
Upplýsingar
Dagskrá:
Ásdís Arnardóttir sello og Steinunn Hailer Halldórsdóttir píanóleikari
Jódísirnar
Guðrún Arngrímsdóttir
Hlé
Rúnar Eff
Bryndís Ásmunds
Fyrirfram
þakkir til allra sem koma að tónleikunum með einum eða öðrum hætti og
gefa vinnuna sína til styrktar félaginu. Öll sala frá miðasölunni rennur
beint til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Meira
Versla miða
Upplýsingar
Tónlistarkonan Nanna, sem hefur skapað sér nafn með hljómsveitinni Of Monsters and Men, fetaði ótroðnar slóðir í vor þegar hún gaf út sína fyrstu sólóplötu. Plata
Upplýsingar
Tónlistarkonan
Nanna, sem hefur skapað sér nafn með hljómsveitinni Of Monsters and Men, fetaði
ótroðnar slóðir í vor þegar hún gaf út sína fyrstu sólóplötu. Plata
hennar, How to Start a Garden, kom út í maí við frábærar
undirtektir og fagnaði Nanna útgáfu hennar þegar hún spilaði fyrir fullu húsi í
Bæjarbíó í sumar. How to Start a Garden var síðan fylgt eftir með
tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hún kom fram ásamt einvalaliði
tónlistarfólks. Þann 10. nóvember mun hún heimsækjum Græna hattinn og spila lög
af plötunni og hver veit nema áhorfendur fái einnig að heyra nýtt efni. Eins og
fyrr segir kemur Nanna fram ásamt hljómsveit en hana skipa:
Bjarni
Þór Jensson: Gítar/söngur
Magnús
Tryggvason Eliassen: Trommur/slagverk
Rakel
Sigurðardóttir: söngur/fiðla
Tómas
Jónsson: Hljómborð
How
to Start a Garden er tilkomumiki upphaf á nýju sólóverkefni Nönnu og mega
tónleikagestir eiga von á einstakri upplifun með þessari heillandi
tónlistarkonu.
Meira
Versla miða
Lau11Nóv21:00Lau23:30Helgi og Hljóðfæraleikararnir
Upplýsingar
Óvænt rökkurstemma Helgi og Hljóðfæraleikararnir halda óvænta tónleika næstkomandi laugardagskvöld. Á boðstólnum verður sérvalið
Upplýsingar
Helgi og Hljóðfæraleikararnir halda óvænta tónleika næstkomandi laugardagskvöld. Á boðstólnum verður sérvalið prógramm, bara bestu lögin. Ekkert múður.
Af óviðráðanlegum orsökum verður enginn jóla- eða áramótakonsert með H&H í ár. Þetta verður með öðrum orðum alsíðasti konsert H&H á árinu. Eyfirðingum yrði því vært að grípa tækifærið. Því þótt bögull fylgi skammrifi þá fylgir hesturinn skeifunni.
Meira
Versla miða
Fimt16Nóv21:00Fimt23:00Bolli Bjarnason - Uppistand
Upplýsingar
Upplýsingar
Bolli mætti með sýna fyrstu sýningu „Hæfilegur“ norður í sumar eftir 6 uppseldar sýningar fyrir sunnan. Það var frábær stemming á Græna og nú er planið að gera allt vitlaust með nýju showi.
Sýningin „Bolli” er einlæg og grátbrosleg frásögn Bolla um hans eigin mennsku, dýrslegt eðli og atburði í hans lífi. Hvað fannst Bolla markverðast árið 2023 og hvernig það snerti hann.
Meira
Versla miða
Fös17Nóv21:00Fös23:30Ljótu Hálfvitarnir
Upplýsingar
Hálfvitar eru oft spurðir, „Er þetta ekki að verða gott? Hvenær ætlið þið að hætta þessari vitleysu og fara
Upplýsingar
Hálfvitar eru oft spurðir, „Er þetta ekki að verða gott? Hvenær ætlið þið að hætta þessari vitleysu og fara að haga ykkur eins og fullorðið fólk?“. Og þeir svara alltaf eins, „Haltu kjafti!“. Og svo biðjast þeir afsökunar á að vera svona dónalegir en í rauninni eru þeir bara að breiða yfir þá staðreynd að þeir hafa ekki hugmynd um hvernig á að hætta þessu. Ekki grænan grun. Þetta eru jú hálfvitar.
Meira
Versla miða
Lau18Nóv21:00Ljótu Hálfvitarnir
Upplýsingar
Upplýsingar
Hálfvitar eru oft spurðir, „Er þetta ekki að verða gott? Hvenær ætlið þið að hætta þessari vitleysu og fara að haga ykkur eins og fullorðið fólk?“. Og þeir svara alltaf eins, „Haltu kjafti!“. Og svo biðjast þeir afsökunar á að vera svona dónalegir en í rauninni eru þeir bara að breiða yfir þá staðreynd að þeir hafa ekki hugmynd um hvernig á að hætta þessu. Ekki grænan grun. Þetta eru jú hálfvitar.
Meira
Versla miða
Fös24Nóv21:00Fös23:30AC/DC Rokkmessa
Upplýsingar
BRANZI KYNNIR
Upplýsingar
BRANZI KYNNIR AC/DC ROKKMESSU Á GRÆNA HATTINUM.
AC/DC,
hinni goðsagnakenndu hljómsveit, sem á mest seldu rokkplötu allra tíma,
Back In Black, og hátt í 200 milljón plötur seldar um heim allan á
rúmlega 40 ára ferli, verður gert hátt undir á Græna Hattinum, 24.
nóvemeber næstkomandi.
Síðast
komust færri að en vildu og því kjörið tækifæri á að upplifa alla
slagarana eins og Back in black, Thunderstruck, You shook me all night
long, Highway to hell, Hells bells, Let there be rock og fleiri
stórsmelli.
Það
er valinn maður í hverju rúmi í þessari mögnuðu messu en hljómsveitina
skipa þaulvanir og þéttir íslenskir rokkarar sem hafa gert garðinn
frægan í ekki ómerkari sveitum eins og HAM, DIMMA, DR. SPOCK, VINTAGE
CARAVAN, 13 og ENSÍMI.
ROKKMESSU SVEITIN:
Söngur: Stebbi Jak
Söngur: Dagur Sig
Gítar / Bakrödd: Óskar Logi Ágústsson
Gítar / Bakrödd: Franz Gunnarsson
Bassi: Flosi Þorgeirsson
Trommur: Hallur Ingólfsson
Meira
Versla miða
Lau25Nóv21:00Tina Turner heiðurstónleikar
Upplýsingar
Í tilefni af því að Tina Turner hefði orðið 85 ára þann 26. nóvember ætlar Bryndís Ásmunds ásamt frábærri hljómsveit að taka fyrir öll bestu lög
Upplýsingar
Í tilefni af því að Tina Turner hefði orðið 85 ára þann 26. nóvember ætlar Bryndís Ásmunds ásamt frábærri hljómsveit að taka fyrir öll bestu lög Tinu frá hennar frábæra ferli. Lög eins og Nutbush City Limits, River Deep Mountain High, Proud Mary, Help, Private Dancer, I Don´t Want To Loose You, What´s Love Got To Do With It, We Don´t Want Another Hero, Steamy Windows, Simply The Best ofl. ofl.
Hljómsveitina skipa: Einar Þór Jóhannsson gítar, Ólafur Hólm trommur, Birgir Kárason bassi, Sólveig Moravek saxófónn og slagverk og Vignir Þór Stefánsson hljómborð.
Meira
Versla miða
Fimt30Nóv21:00Fimt23:00Guðrún Árný - Singalong partý
Upplýsingar
Guðrún Árný hefur stimplað sig inn með sínum margfrægu söngkvöldum þar sem margir tala um tónlistarupplifun sem skilur eftir sig bros á vör og lúin raddbönd.
Upplýsingar
Guðrún Árný hefur stimplað sig inn með sínum margfrægu söngkvöldum þar
sem margir tala um tónlistarupplifun sem skilur eftir sig bros á vör og lúin
raddbönd. Gestir hafa mikið um lagavalið að segja og eru stór hluti af upplifun
kvöldsins.
Frábært tilefni fyrir vinahópinn, félagana, saumaklúbbinn að hittast og
syngja og tralla.
Sjaumst í besta sing along partýi sem sögur fara af!
Meira
Versla miða
Desember
Upplýsingar
Skálmöld á Græna! Skálmöld gaf út sína sjöttu breiðskífu í sumar. Sú nefnist Ýdalir og
Upplýsingar
Skálmöld á Græna!
Skálmöld gaf út sína sjöttu breiðskífu í sumar. Sú nefnist Ýdalir og hefur fengið afar góða dóma um allan heim. Tónleikarnir á Græna marka lokin á fyrsta hluta Evróputúrs sem þeir sexmenningar fara til þess að fylgja plötunni eftir og því óhætt að reikna með strákunum í feiknaformi. Skálmöld á Græna hattinum er viðburður eins og enginn annar. Venjulega spila strákarnir á hefðbundnari þungarokkstónleikum þar sem fólk stendur og dansar, á tónlistarhátíðum þar sem fjarlægðin er öllu meiri eða á viðhafnartónleikum í leikhússtíl. Á Græna myndast hins vegar þessi eina sanna Hatts-stemning sem hvergi finnst annars staðar. Því geta gestir búist við afar innihaldsríkum en afslöppuðum tónleikum, nýju efni í bland við gamalt, hléi þegar líður á og stað til þess að leggja frá sér sódavatnið. Skálmöld á Græna. Stórkostleg skemmtun.Meira
Versla miða
Upplýsingar
Skálmöld á Græna! Skálmöld gaf út sína sjöttu breiðskífu í sumar. Sú nefnist Ýdalir og hefur
Upplýsingar
Skálmöld á Græna!
Skálmöld
gaf út sína sjöttu breiðskífu í sumar. Sú nefnist Ýdalir og hefur
fengið afar góða dóma um allan heim. Tónleikarnir á Græna marka lokin á
fyrsta hluta Evróputúrs sem þeir sexmenningar fara til þess að fylgja
plötunni eftir og því óhætt að reikna með strákunum í feiknaformi.
Skálmöld
á Græna hattinum er viðburður eins og enginn annar. Venjulega spila
strákarnir á hefðbundnari þungarokkstónleikum þar sem fólk stendur og
dansar, á tónlistarhátíðum þar sem fjarlægðin er öllu meiri eða á
viðhafnartónleikum í leikhússtíl. Á Græna myndast hins vegar þessi eina
sanna Hatts-stemning sem hvergi finnst annars staðar. Því geta gestir
búist við afar innihaldsríkum en afslöppuðum tónleikum, nýju efni í
bland við gamalt, hléi þegar líður á og stað til þess að leggja frá sér
sódavatnið.
Skálmöld á Græna. Stórkostleg skemmtun.
Meira
Versla miða
Fös08Des21:00Fös23:30Hvanndalsbræður - Krissmass Spesjal
Upplýsingar
Hvanndalsbræður – Krissmass Spesjal Skemmtilegustu jóla- og ekki jólatónleikar ársins. Hér munu leiða saman hesta sína Hvanndalsbræður og hinir ávallt hressu Magni Ásgeirsson og Óskar Pétursson.
Upplýsingar
Hvanndalsbræður – Krissmass Spesjal
Skemmtilegustu jóla- og ekki
jólatónleikar ársins. Hér munu leiða saman hesta sína Hvanndalsbræður og hinir
ávallt hressu Magni Ásgeirsson og Óskar Pétursson. Sumir spyrja sig hvort óhætt
sé að blanda saman Hvanndalsbræðrum og Álftagerðisbræðrum, við vitum það ekki en
það er amk ljóst að einhverskonar leppalúði verður til úr þeirri blöndu. Þá mun
Ingimar Eydal vera með sérstaka jólakynningu á reykskynjurum en ekki allir
þekkja muninn á t.d. jónískum og optískum skynjurum svo dæmi sé tekið.
Leikin verða lög úr öllum áttum, bæði jóla og ekki jóla. Þetta verður
bara alveg ótrúlega gaman ! Hó Hó Hó
Meira
Versla miða
Lau09Des21:00Lau23:30Hvanndalsbræður - Krissmass Spesjal
Upplýsingar
Hvanndalsbræður – Krissmass Spesjal Skemmtilegustu jóla- og ekki jólatónleikar ársins. Hér munu leiða saman hesta sína Hvanndalsbræður og hinir ávallt hressu Magni Ásgeirsson og Óskar Pétursson.
Upplýsingar
Hvanndalsbræður – Krissmass Spesjal
Skemmtilegustu jóla- og ekki
jólatónleikar ársins. Hér munu leiða saman hesta sína Hvanndalsbræður og hinir
ávallt hressu Magni Ásgeirsson og Óskar Pétursson. Sumir spyrja sig hvort óhætt
sé að blanda saman Hvanndalsbræðrum og Álftagerðisbræðrum, við vitum það ekki en
það er amk ljóst að einhverskonar leppalúði verður til úr þeirri blöndu. Þá mun
Ingimar Eydal vera með sérstaka jólakynningu á reykskynjurum en ekki allir
þekkja muninn á t.d. jónískum og optískum skynjurum svo dæmi sé tekið.
Leikin verða lög úr öllum áttum, bæði jóla og ekki jóla. Þetta verður
bara alveg ótrúlega gaman ! Hó Hó Hó
Meira
Versla miða
Fös15Des21:00Fös23:30Laddi - Snókorn falla
Upplýsingar
Upplýsingar
Laddi og Hljómsveit mannanna – Snjókorn falla!
Vegna fjölda áskoranna snýr Laddi aftur á Hattinn með öllu bestu lögin sín og í þetta sinn nokkur af bestu jólalögunum sínum í bland! Ekki missa af bestu skemmtun sem Ísland hefur upp á að bjóða!
Hljómsveitina skipa ásamt Ladda:
Magni Ásgeirsson: Gítar/Söngur
Summi Hvanndal:Bassi/Söngur
Valur Freyr Halldórsson: Trommur/Söngur
Arnar Tryggvason: Hljómborð/Söngur
Pétur Steinar Hallgrímsson: Gítar/Söngur
Ármann Einarsson: Saxafónn
Valgarður Óli Ómarsson: Slagverk
Meira
Versla miða
Lau16Des21:00Lau23:30Laddi - Snjókorn falla
Upplýsingar
Vegna fjölda áskoranna snýr Laddi aftur
Upplýsingar
Vegna
fjölda áskoranna snýr Laddi aftur á Hattinn með öllu bestu lögin sín og
í þetta sinn nokkur af bestu jólalögunum sínum í bland! Ekki missa af
bestu skemmtun sem Ísland hefur upp á að bjóða!
Magni
Magni Ásgeirsson
Hljómsveitina skipa ásamt Ladda:
Magni Ásgeirsson: Gítar/Söngur
Summi Hvanndal:Bassi/Söngur
Valur Freyr Halldórsson: Trommur/Söngur
Arnar Tryggvason: Hljómborð/Söngur
Pétur Steinar Hallgrímsson: Gítar/Söngur
Ármann Einarsson: Saxafónn
Valgarður Óli Ómarsson: Slagverk
Meira
Versla miða
Þri26Des21:00Þri23:30Killer Queen
Upplýsingar
Upplýsingar
Killer queen snýr aftur!
Langlífasta og langbesta Queen heiðurssveit norðan Alpafjalla ætlar að hrista af sér jólakonfektið annan í jólum á Græna hattinum!
Tónleikar KQ eru löngu orðinn fastur liður í helgihaldi norðlendinga og sumir segja að jólin komi ekki fyrr en Valur byrjar að tromma “We will rock you”
Gleðileg Queen jól.
Meira
Versla miða
Fimt28Des21:00Fimt23:30Jónas Sig og Hljómsveit
Upplýsingar
Upplýsingar
Halló Akureyri! Við erum að koma norður og verðum að spila á Græna Hattinum 28 desember.
Við verðum þarna vinirnir; Ég, Ómar Guðjónsson, Tómas Jónsson, Arnar Gíslason og Guðni Finnsson.
Það verður að segjast eins og er að við elskum að spila á Græna og við elskum að hitta ykkur sem komið að hlusta á okkur og baðið okkur í kærleika og gleði.
Mikið verður þetta gaman.
Gleðileg jól þangað til við hittumst og njótið hátíðanna með fólkinu ykkar.
Kær kveðja, Jónas
Meira
Versla miða
Lau30Des21:00Lau23:30Úlfur Úlfur
Upplýsingar
30. desember verður mikið um dýrðir á Græna Hattinum þegar Úlfur Úlfur mætir með poka fulla af snúrum og heldur ball. Hljómsveitin gaf nýlega
Upplýsingar
30. desember verður mikið um dýrðir á Græna Hattinum þegar Úlfur Úlfur mætir með
poka fulla af snúrum og heldur ball. Hljómsveitin gaf nýlega út sína fjórðu
plötu, HAMFARAPOPP, og verða þetta því eins konar útgáfutónleikar en gamla góða
efninu verður einnig gert hátt undir höfði.
Aðgangseyri
er 3.900kr og er miðasala hafin á
www.graenihatturinn.is
Fullkomin
gjöf bæði í skóinn og undir tréð.
Meira
Versla miða
Janúar
Fös19Jan21:00Fös23:30Classic Rock með Matta og Magna
Upplýsingar
Upplýsingar
Classic
rock með Matta og Magna
Vegna fjölda áskoranna snýr Classic rock með Matta Matt og Magna í
fararbroddi aftur á Græna Hattinn! Strákarnir ætla að keyra í gegnum
rokksöguna með látum! Lög með listamönnum eins og David Bowie, Jimi Hendrix, Paul Mc Cartney, Deep Purple, Uriah Heep, Kansas, Led Zeppelin, Cream, Pink Floyd, Beatles, Queen ofl. ofl.- Gítar, hammond, bassa og trommusóló í boði og það
má taka undir að vild.
Meira
Versla miða
Nóvember
Fös03Nóv21:00Fös23:30Classic Rock með Matta og Magna
Upplýsingar
Drengirnir ætla að flytja margar af stærstu perlum rokksögunnar með einvalaliði hljóðfæraleikara. Flutt verða lög hljómsveita á borð við, Led
Upplýsingar
Drengirnir
ætla að flytja margar af stærstu perlum rokksögunnar með einvalaliði
hljóðfæraleikara. Flutt verða lög hljómsveita á borð við, Led Zeppelin,
Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi Hendrix, Kiss, Kansas, Pink Floyd, Beatles, David Bowie og svo
miklu miklu meira en það.
Söngur og Gítar: Magni Ásgeirsson
Söngur og Gítar: Matthías Matthíasson
Gítar: Einar Þór Jóhannsson
Bassi: Ingimundur Óskarsson
Trommur: Ólafur Hólm
Orgel og önnur hljómborð: Þorbjörn Sigurðsson.
Meira
Versla miða
Upplýsingar
Geirmundur hefur staðið á sviði frá árinu 1958, þegar hann var 14 ára gamall og verið síðan einn afkastamesti tónlistarmaður landsins. Hann hefur komið fram á
Upplýsingar
Meira
Versla miða
Fimt09Nóv21:00Fimt23:00Styrktartónleikar fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Upplýsingar
Dagskrá: Ásdís Arnardóttir sello og Steinunn Hailer Halldórsdóttir píanóleikari JódísirnarGuðrún ArngrímsdóttirHléRúnar EffBryndís
Upplýsingar
Dagskrá:
Ásdís Arnardóttir sello og Steinunn Hailer Halldórsdóttir píanóleikari
Jódísirnar
Guðrún Arngrímsdóttir
Hlé
Rúnar Eff
Bryndís Ásmunds
Fyrirfram
þakkir til allra sem koma að tónleikunum með einum eða öðrum hætti og
gefa vinnuna sína til styrktar félaginu. Öll sala frá miðasölunni rennur
beint til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Meira
Versla miða
Upplýsingar
Tónlistarkonan Nanna, sem hefur skapað sér nafn með hljómsveitinni Of Monsters and Men, fetaði ótroðnar slóðir í vor þegar hún gaf út sína fyrstu sólóplötu. Plata
Upplýsingar
Tónlistarkonan
Nanna, sem hefur skapað sér nafn með hljómsveitinni Of Monsters and Men, fetaði
ótroðnar slóðir í vor þegar hún gaf út sína fyrstu sólóplötu. Plata
hennar, How to Start a Garden, kom út í maí við frábærar
undirtektir og fagnaði Nanna útgáfu hennar þegar hún spilaði fyrir fullu húsi í
Bæjarbíó í sumar. How to Start a Garden var síðan fylgt eftir með
tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hún kom fram ásamt einvalaliði
tónlistarfólks. Þann 10. nóvember mun hún heimsækjum Græna hattinn og spila lög
af plötunni og hver veit nema áhorfendur fái einnig að heyra nýtt efni. Eins og
fyrr segir kemur Nanna fram ásamt hljómsveit en hana skipa:
Bjarni
Þór Jensson: Gítar/söngur
Magnús
Tryggvason Eliassen: Trommur/slagverk
Rakel
Sigurðardóttir: söngur/fiðla
Tómas
Jónsson: Hljómborð
How
to Start a Garden er tilkomumiki upphaf á nýju sólóverkefni Nönnu og mega
tónleikagestir eiga von á einstakri upplifun með þessari heillandi
tónlistarkonu.
Meira
Versla miða
Lau11Nóv21:00Lau23:30Helgi og Hljóðfæraleikararnir
Upplýsingar
Óvænt rökkurstemma Helgi og Hljóðfæraleikararnir halda óvænta tónleika næstkomandi laugardagskvöld. Á boðstólnum verður sérvalið
Upplýsingar
Helgi og Hljóðfæraleikararnir halda óvænta tónleika næstkomandi laugardagskvöld. Á boðstólnum verður sérvalið prógramm, bara bestu lögin. Ekkert múður.
Af óviðráðanlegum orsökum verður enginn jóla- eða áramótakonsert með H&H í ár. Þetta verður með öðrum orðum alsíðasti konsert H&H á árinu. Eyfirðingum yrði því vært að grípa tækifærið. Því þótt bögull fylgi skammrifi þá fylgir hesturinn skeifunni.
Meira
Versla miða
Fimt16Nóv21:00Fimt23:00Bolli Bjarnason - Uppistand
Upplýsingar
Upplýsingar
Bolli mætti með sýna fyrstu sýningu „Hæfilegur“ norður í sumar eftir 6 uppseldar sýningar fyrir sunnan. Það var frábær stemming á Græna og nú er planið að gera allt vitlaust með nýju showi.
Sýningin „Bolli” er einlæg og grátbrosleg frásögn Bolla um hans eigin mennsku, dýrslegt eðli og atburði í hans lífi. Hvað fannst Bolla markverðast árið 2023 og hvernig það snerti hann.
Meira
Versla miða
Fös17Nóv21:00Fös23:30Ljótu Hálfvitarnir
Upplýsingar
Hálfvitar eru oft spurðir, „Er þetta ekki að verða gott? Hvenær ætlið þið að hætta þessari vitleysu og fara
Upplýsingar
Hálfvitar eru oft spurðir, „Er þetta ekki að verða gott? Hvenær ætlið þið að hætta þessari vitleysu og fara að haga ykkur eins og fullorðið fólk?“. Og þeir svara alltaf eins, „Haltu kjafti!“. Og svo biðjast þeir afsökunar á að vera svona dónalegir en í rauninni eru þeir bara að breiða yfir þá staðreynd að þeir hafa ekki hugmynd um hvernig á að hætta þessu. Ekki grænan grun. Þetta eru jú hálfvitar.
Meira
Versla miða
Lau18Nóv21:00Ljótu Hálfvitarnir
Upplýsingar
Upplýsingar
Hálfvitar eru oft spurðir, „Er þetta ekki að verða gott? Hvenær ætlið þið að hætta þessari vitleysu og fara að haga ykkur eins og fullorðið fólk?“. Og þeir svara alltaf eins, „Haltu kjafti!“. Og svo biðjast þeir afsökunar á að vera svona dónalegir en í rauninni eru þeir bara að breiða yfir þá staðreynd að þeir hafa ekki hugmynd um hvernig á að hætta þessu. Ekki grænan grun. Þetta eru jú hálfvitar.
Meira
Versla miða
Fös24Nóv21:00Fös23:30AC/DC Rokkmessa
Upplýsingar
BRANZI KYNNIR
Upplýsingar
BRANZI KYNNIR AC/DC ROKKMESSU Á GRÆNA HATTINUM.
AC/DC,
hinni goðsagnakenndu hljómsveit, sem á mest seldu rokkplötu allra tíma,
Back In Black, og hátt í 200 milljón plötur seldar um heim allan á
rúmlega 40 ára ferli, verður gert hátt undir á Græna Hattinum, 24.
nóvemeber næstkomandi.
Síðast
komust færri að en vildu og því kjörið tækifæri á að upplifa alla
slagarana eins og Back in black, Thunderstruck, You shook me all night
long, Highway to hell, Hells bells, Let there be rock og fleiri
stórsmelli.
Það
er valinn maður í hverju rúmi í þessari mögnuðu messu en hljómsveitina
skipa þaulvanir og þéttir íslenskir rokkarar sem hafa gert garðinn
frægan í ekki ómerkari sveitum eins og HAM, DIMMA, DR. SPOCK, VINTAGE
CARAVAN, 13 og ENSÍMI.
ROKKMESSU SVEITIN:
Söngur: Stebbi Jak
Söngur: Dagur Sig
Gítar / Bakrödd: Óskar Logi Ágústsson
Gítar / Bakrödd: Franz Gunnarsson
Bassi: Flosi Þorgeirsson
Trommur: Hallur Ingólfsson
Meira
Versla miða
Lau25Nóv21:00Tina Turner heiðurstónleikar
Upplýsingar
Í tilefni af því að Tina Turner hefði orðið 85 ára þann 26. nóvember ætlar Bryndís Ásmunds ásamt frábærri hljómsveit að taka fyrir öll bestu lög
Upplýsingar
Í tilefni af því að Tina Turner hefði orðið 85 ára þann 26. nóvember ætlar Bryndís Ásmunds ásamt frábærri hljómsveit að taka fyrir öll bestu lög Tinu frá hennar frábæra ferli. Lög eins og Nutbush City Limits, River Deep Mountain High, Proud Mary, Help, Private Dancer, I Don´t Want To Loose You, What´s Love Got To Do With It, We Don´t Want Another Hero, Steamy Windows, Simply The Best ofl. ofl.
Hljómsveitina skipa: Einar Þór Jóhannsson gítar, Ólafur Hólm trommur, Birgir Kárason bassi, Sólveig Moravek saxófónn og slagverk og Vignir Þór Stefánsson hljómborð.
Meira
Versla miða
Fimt30Nóv21:00Fimt23:00Guðrún Árný - Singalong partý
Upplýsingar
Guðrún Árný hefur stimplað sig inn með sínum margfrægu söngkvöldum þar sem margir tala um tónlistarupplifun sem skilur eftir sig bros á vör og lúin raddbönd.
Upplýsingar
Guðrún Árný hefur stimplað sig inn með sínum margfrægu söngkvöldum þar
sem margir tala um tónlistarupplifun sem skilur eftir sig bros á vör og lúin
raddbönd. Gestir hafa mikið um lagavalið að segja og eru stór hluti af upplifun
kvöldsins.
Frábært tilefni fyrir vinahópinn, félagana, saumaklúbbinn að hittast og
syngja og tralla.
Sjaumst í besta sing along partýi sem sögur fara af!
Meira
Versla miða
Desember
Upplýsingar
Skálmöld á Græna! Skálmöld gaf út sína sjöttu breiðskífu í sumar. Sú nefnist Ýdalir og
Upplýsingar
Skálmöld á Græna!
Skálmöld gaf út sína sjöttu breiðskífu í sumar. Sú nefnist Ýdalir og hefur fengið afar góða dóma um allan heim. Tónleikarnir á Græna marka lokin á fyrsta hluta Evróputúrs sem þeir sexmenningar fara til þess að fylgja plötunni eftir og því óhætt að reikna með strákunum í feiknaformi. Skálmöld á Græna hattinum er viðburður eins og enginn annar. Venjulega spila strákarnir á hefðbundnari þungarokkstónleikum þar sem fólk stendur og dansar, á tónlistarhátíðum þar sem fjarlægðin er öllu meiri eða á viðhafnartónleikum í leikhússtíl. Á Græna myndast hins vegar þessi eina sanna Hatts-stemning sem hvergi finnst annars staðar. Því geta gestir búist við afar innihaldsríkum en afslöppuðum tónleikum, nýju efni í bland við gamalt, hléi þegar líður á og stað til þess að leggja frá sér sódavatnið. Skálmöld á Græna. Stórkostleg skemmtun.Meira
Versla miða
Upplýsingar
Skálmöld á Græna! Skálmöld gaf út sína sjöttu breiðskífu í sumar. Sú nefnist Ýdalir og hefur
Upplýsingar
Skálmöld á Græna!
Skálmöld
gaf út sína sjöttu breiðskífu í sumar. Sú nefnist Ýdalir og hefur
fengið afar góða dóma um allan heim. Tónleikarnir á Græna marka lokin á
fyrsta hluta Evróputúrs sem þeir sexmenningar fara til þess að fylgja
plötunni eftir og því óhætt að reikna með strákunum í feiknaformi.
Skálmöld
á Græna hattinum er viðburður eins og enginn annar. Venjulega spila
strákarnir á hefðbundnari þungarokkstónleikum þar sem fólk stendur og
dansar, á tónlistarhátíðum þar sem fjarlægðin er öllu meiri eða á
viðhafnartónleikum í leikhússtíl. Á Græna myndast hins vegar þessi eina
sanna Hatts-stemning sem hvergi finnst annars staðar. Því geta gestir
búist við afar innihaldsríkum en afslöppuðum tónleikum, nýju efni í
bland við gamalt, hléi þegar líður á og stað til þess að leggja frá sér
sódavatnið.
Skálmöld á Græna. Stórkostleg skemmtun.
Meira
Versla miða
Fös08Des21:00Fös23:30Hvanndalsbræður - Krissmass Spesjal
Upplýsingar
Hvanndalsbræður – Krissmass Spesjal Skemmtilegustu jóla- og ekki jólatónleikar ársins. Hér munu leiða saman hesta sína Hvanndalsbræður og hinir ávallt hressu Magni Ásgeirsson og Óskar Pétursson.
Upplýsingar
Hvanndalsbræður – Krissmass Spesjal
Skemmtilegustu jóla- og ekki
jólatónleikar ársins. Hér munu leiða saman hesta sína Hvanndalsbræður og hinir
ávallt hressu Magni Ásgeirsson og Óskar Pétursson. Sumir spyrja sig hvort óhætt
sé að blanda saman Hvanndalsbræðrum og Álftagerðisbræðrum, við vitum það ekki en
það er amk ljóst að einhverskonar leppalúði verður til úr þeirri blöndu. Þá mun
Ingimar Eydal vera með sérstaka jólakynningu á reykskynjurum en ekki allir
þekkja muninn á t.d. jónískum og optískum skynjurum svo dæmi sé tekið.
Leikin verða lög úr öllum áttum, bæði jóla og ekki jóla. Þetta verður
bara alveg ótrúlega gaman ! Hó Hó Hó
Meira
Versla miða
Lau09Des21:00Lau23:30Hvanndalsbræður - Krissmass Spesjal
Upplýsingar
Hvanndalsbræður – Krissmass Spesjal Skemmtilegustu jóla- og ekki jólatónleikar ársins. Hér munu leiða saman hesta sína Hvanndalsbræður og hinir ávallt hressu Magni Ásgeirsson og Óskar Pétursson.
Upplýsingar
Hvanndalsbræður – Krissmass Spesjal
Skemmtilegustu jóla- og ekki
jólatónleikar ársins. Hér munu leiða saman hesta sína Hvanndalsbræður og hinir
ávallt hressu Magni Ásgeirsson og Óskar Pétursson. Sumir spyrja sig hvort óhætt
sé að blanda saman Hvanndalsbræðrum og Álftagerðisbræðrum, við vitum það ekki en
það er amk ljóst að einhverskonar leppalúði verður til úr þeirri blöndu. Þá mun
Ingimar Eydal vera með sérstaka jólakynningu á reykskynjurum en ekki allir
þekkja muninn á t.d. jónískum og optískum skynjurum svo dæmi sé tekið.
Leikin verða lög úr öllum áttum, bæði jóla og ekki jóla. Þetta verður
bara alveg ótrúlega gaman ! Hó Hó Hó
Meira
Versla miða
Fös15Des21:00Fös23:30Laddi - Snókorn falla
Upplýsingar
Upplýsingar
Laddi og Hljómsveit mannanna – Snjókorn falla!
Vegna fjölda áskoranna snýr Laddi aftur á Hattinn með öllu bestu lögin sín og í þetta sinn nokkur af bestu jólalögunum sínum í bland! Ekki missa af bestu skemmtun sem Ísland hefur upp á að bjóða!
Hljómsveitina skipa ásamt Ladda:
Magni Ásgeirsson: Gítar/Söngur
Summi Hvanndal:Bassi/Söngur
Valur Freyr Halldórsson: Trommur/Söngur
Arnar Tryggvason: Hljómborð/Söngur
Pétur Steinar Hallgrímsson: Gítar/Söngur
Ármann Einarsson: Saxafónn
Valgarður Óli Ómarsson: Slagverk
Meira
Versla miða
Lau16Des21:00Lau23:30Laddi - Snjókorn falla
Upplýsingar
Vegna fjölda áskoranna snýr Laddi aftur
Upplýsingar
Vegna
fjölda áskoranna snýr Laddi aftur á Hattinn með öllu bestu lögin sín og
í þetta sinn nokkur af bestu jólalögunum sínum í bland! Ekki missa af
bestu skemmtun sem Ísland hefur upp á að bjóða!
Magni
Magni Ásgeirsson
Hljómsveitina skipa ásamt Ladda:
Magni Ásgeirsson: Gítar/Söngur
Summi Hvanndal:Bassi/Söngur
Valur Freyr Halldórsson: Trommur/Söngur
Arnar Tryggvason: Hljómborð/Söngur
Pétur Steinar Hallgrímsson: Gítar/Söngur
Ármann Einarsson: Saxafónn
Valgarður Óli Ómarsson: Slagverk
Meira
Versla miða
Þri26Des21:00Þri23:30Killer Queen
Upplýsingar
Upplýsingar
Killer queen snýr aftur!
Langlífasta og langbesta Queen heiðurssveit norðan Alpafjalla ætlar að hrista af sér jólakonfektið annan í jólum á Græna hattinum!
Tónleikar KQ eru löngu orðinn fastur liður í helgihaldi norðlendinga og sumir segja að jólin komi ekki fyrr en Valur byrjar að tromma “We will rock you”
Gleðileg Queen jól.
Meira
Versla miða
Fimt28Des21:00Fimt23:30Jónas Sig og Hljómsveit
Upplýsingar
Upplýsingar
Halló Akureyri! Við erum að koma norður og verðum að spila á Græna Hattinum 28 desember.
Við verðum þarna vinirnir; Ég, Ómar Guðjónsson, Tómas Jónsson, Arnar Gíslason og Guðni Finnsson.
Það verður að segjast eins og er að við elskum að spila á Græna og við elskum að hitta ykkur sem komið að hlusta á okkur og baðið okkur í kærleika og gleði.
Mikið verður þetta gaman.
Gleðileg jól þangað til við hittumst og njótið hátíðanna með fólkinu ykkar.
Kær kveðja, Jónas
Meira
Versla miða
Lau30Des21:00Lau23:30Úlfur Úlfur
Upplýsingar
30. desember verður mikið um dýrðir á Græna Hattinum þegar Úlfur Úlfur mætir með poka fulla af snúrum og heldur ball. Hljómsveitin gaf nýlega
Upplýsingar
30. desember verður mikið um dýrðir á Græna Hattinum þegar Úlfur Úlfur mætir með
poka fulla af snúrum og heldur ball. Hljómsveitin gaf nýlega út sína fjórðu
plötu, HAMFARAPOPP, og verða þetta því eins konar útgáfutónleikar en gamla góða
efninu verður einnig gert hátt undir höfði.
Aðgangseyri
er 3.900kr og er miðasala hafin á
www.graenihatturinn.is
Fullkomin
gjöf bæði í skóinn og undir tréð.
Meira
Versla miða
Janúar
Fös19Jan21:00Fös23:30Classic Rock með Matta og Magna
Upplýsingar
Upplýsingar
Classic
rock með Matta og Magna
Vegna fjölda áskoranna snýr Classic rock með Matta Matt og Magna í
fararbroddi aftur á Græna Hattinn! Strákarnir ætla að keyra í gegnum
rokksöguna með látum! Lög með listamönnum eins og David Bowie, Jimi Hendrix, Paul Mc Cartney, Deep Purple, Uriah Heep, Kansas, Led Zeppelin, Cream, Pink Floyd, Beatles, Queen ofl. ofl.- Gítar, hammond, bassa og trommusóló í boði og það
má taka undir að vild.
Meira