Febrúar
01Feb22:00Viðburður liðinnTríó - Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk ætla að flytja lög af plötunum Tríó I og Trío II. Tríó voru þær vinkonur Linda Ronstadt, Dolly Parton og Emmylou Harris, sú
Meira
Upplýsingar
Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk ætla að flytja lög af plötunum Tríó I og Trío II. Tríó voru þær vinkonur Linda Ronstadt, Dolly Parton og Emmylou Harris, sú fyrri kom út 1987 og seinni árið 1999. Allt eru þetta tónlist sem þær kalla „Mountain music “ Textarnir hafa allir sögur úr lífinu, fullar af tilfinningum sem snerta þann sem hlýðir á. Þær Margrét, Guðrún og Regína hafa allar starfað í íslensku tónlistarlífi um áratugi og komið fram með öllum helstu tónlistarmönnum landsins.
Með þeim verða þeir:
Matthías Stefánsson gítar, fiðla
Einar Þór Jóhannsson gítar, raddir
Magnús Magnússon trommur
Friðrik Sturluson bassi
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
02Feb22:00Viðburður liðinnSögur úr Bransanum
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Á rúmlega 30 ára starfsferli hefur Sniglabandið komið víða við í stílum og stefnum, en flutningur og túlkun Sniglabandsins á tónlist The Band er nokkuð sem áheyrendur hafa getað gengið
Upplýsingar
Á rúmlega 30 ára starfsferli hefur Sniglabandið komið víða við í stílum og stefnum, en flutningur og túlkun Sniglabandsins á tónlist The Band er nokkuð sem áheyrendur hafa getað gengið að sem vísu hjá hljómsveitinni.
The Last Waltz, kveðjutónleikar The Band eru einir frægustu tónleikar sögunnar. Sniglabandið flytur bestu lögin af tónleikunum, fyrstir allra á Íslandi, ásamt mörgum góðum gestum á Græna hattinum laugardaginn 2. febrúar kl. 22:00
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
14Feb21:00Viðburður liðinnMeistari Jakob
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Meistari Jakob er frumraun Jakobs Birgissonar í uppistandi. Upprunalega stóð til að halda einungis eina sýningu en nú hafa sex verið haldnar. Sýningin hefur hlotið frábærar viðtökur og hefur Jakob
Meira
Upplýsingar
Meistari Jakob er frumraun Jakobs Birgissonar í uppistandi. Upprunalega stóð til að halda einungis eina sýningu en nú hafa sex verið haldnar. Sýningin hefur hlotið frábærar viðtökur og hefur Jakob stimplað sig rækilega inn í íslensku uppistandssenuna. Eftir góða törn í Reykjavík ætlar Jakob norður til Akureyrar og skemmta á Græna hattinum.
Jakob stendur á krossgötum í lífinu. Hann er tvítugur, nýbyrjaður í háskóla og foreldrar hans fluttir vestur yfir haf. Í þessari sýningu reifar hann helstu hversdagsáhyggjur sínar og leggst jafnvel svo lágt að blanda sér í almennt dægurþras Íslendinga, svo sem um strákana okkar, bankamenn og stjórnmálin. En undir einföldu og gleðilegu yfirborði krauma áleitnar spurningar. Æskuminningar sækja á og þær reynist sífellt erfiðara að bæla niður. Þetta kallar á uppgjör og er Græni Hatturinn prýðilegur vettvangur til þess.
Forsalan er á grænihatturinn.is, tix.is og Backpackers
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
15Feb22:24Viðburður liðinnU2 - Heiðurstónleikar
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Takið þetta U2 kvöld frá !!! Föstudaginn 15.febrúar næstkomandi verður mikið um dýrðir á Græna hattinum þar sem tónlist U2 verður leikin af nokkrum af vandaðri einstaklingum íslenska poppgeirans. U2 er fyrir
Meira
Upplýsingar
Takið þetta U2 kvöld frá !!!
Föstudaginn 15.febrúar næstkomandi verður mikið um dýrðir á Græna hattinum þar sem tónlist U2 verður leikin af nokkrum af vandaðri einstaklingum íslenska poppgeirans.
U2 er fyrir löngu orðin að einni stærstu, vinsælustu og áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Músíkin, bræðralagið og fagmennskan sem einkennir fjórmenningana er eitthvað sem aðrir tónlistarmenn stefna að allan ferilinn og er það ekki skrítið að nokkrir þeirra safnist saman og telji í nokkur af hinum ótalmörgu slögurum sem U2 hafa gefið heiminum.
Hljómsveitina skipa
Magni Ásgeirsson – Hewson
Biggi Nielsen – Mullen
Gunnar Þór – The Edge
Friðrik Sturluson – Clayton
Forsalan hefst þri.29.jan á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Föstudagur) 22:24
Staðsetning
Græni Hatturinn
16Feb22:00Viðburður liðinnHætt við viðburðCCR Bandið
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að þeir eru að koma aftur snillingarnir í CCR Bandinu. Síðast varð uppselt þannig að nú er um að gera að tryggja sér
Meira
Upplýsingar
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að þeir eru að koma aftur snillingarnir í CCR Bandinu. Síðast varð uppselt þannig að nú er um að gera að tryggja sér miða tímanlega í forsölu á tix.is á heiðurstónleika Creedence Clearwater Revival á Græna Hattinum laugardagskvöldið 16. febrúar. Strákarnir í CCR Bandinu hafa það að aðalsmerki að heiðra hina mögnuðu sveit Creedence Clearwater Revival. Á efnisskránni eru allra strærstu lög þeirra John Fogerty og félaga, lög eins og Have you ever seen the rain, Bad moon rising, Fortunate son, Proud mary og fl. en CCR Bandið er skipað þeim: Biggi Haralds söngur og gítar, Sigurgeir Sigmunds gítar, pedal-steel gítar, lap-steel gítar, Biggi Nielsen trommur og Ingi B. Óskars bassi. Húsið opnar kl. 21:00 og hefjast tónleikarnir kl. 22:00. Miðaverð kr.3500
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
21Feb21:00Viðburður liðinnGoldengang Comedy - Uppistand
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Grínistarnir úr Goldengang Comedy snúa aftur til Akuyreyrar! Þegar skammdegið stendur sem hæst er fátt betra en að sötra bjór og skella uppúr. Goldengang hópurinn eru alls ekki neinir nýgræðlingar þegar
Upplýsingar
Grínistarnir úr Goldengang Comedy snúa aftur til Akuyreyrar!
Þegar skammdegið stendur sem hæst er fátt betra en að sötra bjór og skella uppúr. Goldengang hópurinn eru alls ekki neinir nýgræðlingar þegar kemur að uppistandi, enda hafa þeir haldið yfir 400 sýningar síðustu 4 árin. Núna ætla þeir að senda þrjá af sínum allra fyndnustu uppistöndurum norður, þá Gísla Jóhann, Arnór Daða og York Underwood. Síðast þegar þeir mættu var fullt hús af fólki, þannig um að gera að grípa sér miða sem fyrst!
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
The Vintage Caravan á Græna Hattinum! The Vintage Caravan snúa aftur á Græna Hattinn Föstudaginn 22. Febrúar! Sveitin gaf nýverið út sína fjórðu breiðskífu sem ber nafnið Gateways, henni var tekið afar
Meira
Upplýsingar
The Vintage Caravan á Græna Hattinum!
The Vintage Caravan snúa aftur á Græna Hattinn Föstudaginn 22. Febrúar!
Sveitin gaf nýverið út sína fjórðu breiðskífu sem ber nafnið Gateways, henni var tekið afar vel af aðdáendum og gagngrýnundum.
Hljómsveitin kom heim fyrir jól eftir vel lukkað 6 vikna tónleikaferðalag um Evrópu. Mikið var um uppselda tónleika og fékk bandið víða glimrandi dóma fyrir tónleika sína.
“THE VINTAGE CARAVAN have created a milestone for the new generation of hard rock!“
ROCK IT! (D)
Seinast þegar bandið steig á stokk á Græna Hattinum þá var UPPSELT, við mælum með að ná í miða í tæka tíð.
Hljómsveitin Volcanova hitar upp.
Miðaverð 3000 krónur
Húsið opnar 21:00
Tónleikar hefjast klukkan 22:00
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Tónlistarmaðurinn Auður gaf út sína aðra breiðskífu í nóvember síðastliðnum sem ber heitið Afsakanir. Af því tilefni ætlar Auður að blása til tónleika á Græna Hattinum 23. febrúar næstkomandi. Auður og
Meira
Upplýsingar
Tónlistarmaðurinn Auður gaf út sína aðra breiðskífu í nóvember síðastliðnum sem ber heitið Afsakanir. Af því tilefni ætlar Auður að blása til tónleika á Græna Hattinum 23. febrúar næstkomandi.
Auður og platan hans Afsakanir hefur fengið frábærar viðtökur en hann frumflutti plötuna á Iceland Airwaves og fékk mikið lof fyrir. Platan hefur vakið mikla athygli fyrir að vera framsækin, einlæg og beinskeitt og sumir gagnrýnendur og tónlistarnöllar vilja meina að hún sér tímamótaplata í íslenskri R&B-tónlist. Nýja platan verður leikin í heild sinni en einnig hans þekktustu lög af fyrri útgáfum. Það er alltaf mikil upplifun að sjá Auður á sviði og honum hlakkar mikið til þess að heimsækja Akureyri og koma fram á Græna Hattinum í fyrsta skipti.
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
28Feb21:00Erla Stefánsdóttir - Minningartónleikar
Miðasala
Upplýsingar
Söngkonan Erla Stefánsdóttir frá Akureyri er klárlega þekktust fyrir flutning sinn á laginu Lóan er komin, sem kom út á sjöunda áratugnum. Hún söng þó inn á fjölmargar plötur á
Meira
Upplýsingar
Söngkonan Erla Stefánsdóttir frá Akureyri er klárlega þekktust fyrir flutning sinn á laginu Lóan er komin, sem kom út á sjöunda áratugnum. Hún söng þó inn á fjölmargar plötur á ferli sínum og skemmti víða um land með ýmsum hljómsveitum.
Erla fæddist 1947 í S-Þingeyjasýslu en fluttist síðan til Akureyrar þar sem söngferill hennar hófst, hún gerðist þá söngkona hljómsveitarinnar Póló sumarið 1964 en þeir félagar höfðu séð hana syngja á skólaskemmtun, hún var þá sextán ára gömul.
Haustið 1965 gekk hún til liðs við Hljómsveit Ingimars Eydal sem þá naut mikilla vinsælda en Vilhjálmur Vilhjálmsson söngvari og bassaleikari var um það leyti að hætta í sveitinni. Erla söng með Ingimari í tæplega ár en þá hóf hún aftur að syngja með Póló síðsumars 1967, og var sveitin þá nefnd Póló og Erla. Þá var hún rétt um tvítugt.
Þá um haustið kom út á vegum Tónaútgáfunna fjögurra laga plata með sveitinni með frumraun Erlu sem söngkonu, og innihélt hún það lag sem átti eftir að fylgja Erlu æ síðan, lagið Lóan er komin. Platan hlaut sæmilega dóma í Vikunni og mjög góða í Alþýðublaðinu.
Þrátt fyrir að vera minna í sviðsljósinu vegna barneigna söng hún inn á fjögurra laga plötu sem Tónaútgáfan gaf út haustið 1968, á plötunni stjórnaði Sigurður Rúnar Jónsson hljómsveit einvala liðs. Þrátt fyrir að platan innihéldi ekki slíkan smell sem Lóan er komin var, fékk hún mjög góða dóma í Tímanum, Vikunni og Morgunblaðinu og styrkti Erlu mjög sem söngkonu. Platan lenti í öðru sæti yfir bestu smáskífur ársins í sameiginlegri úttekt Tímans og Morgunblaðsins, og hún seldist í um sextán hundruð eintökum.
Póló og Erla
Póló og Erla
Sem fyrr segir söng Erla lítið opinberlega um þetta leyti en þó kom hún fram í tiltölulega nýstofnuðu ríkissjónvarpinu og söng nokkur lög í þætti tileinkuðum henni, hún átti eftir að koma nokkrum sinnum fram í sjónvarpinu á söngferli sínum.
1971 hóf Erla að syngja aftur opinberlega, nú með hljómsveitinni Úthljóð[2] en sú sveit lék einkum norðanlands, á svipuðum tíma söng hún dúett á móti Björgvini Halldórssyni í laginu Byltingarbál, sem kom út á fyrstu stóru plötu Björgvins. Úthljóð starfaði ekki lengi og þegar hún hætti söng hún um tíma með húshljómsveit á Hótel KEA á Akureyri.
Þetta sama ár, 1971 kom út önnur fjögurra laga plata með söngkonunni sem gefin var út af Tónaútgáfunni, hún hafði að geyma erlend lög við íslenska texta. Platan hlaut ágætar viðtökur, þokkalega dóma í Vikunni og mjög góða í Vísi og Morgunblaðinu.
Tveimur árum síðar, 1973 kom út tveggja laga með henni sem hafði að geyma erlend lög við íslenska texta sem fyrr, gefin út af Tónaútgáfunni, í þetta sinn voru norðlenskir hljóðfæraleikarar með henni (Hljómsveit Ingimars Eydal) ólíkt fyrri plötum hennar. Platan hlaut fremur litla athygli, einn sæmilegur dómur birtist um hana og var hann í Alþýðublaðinu.
Eftir þetta tók við skeið þar sem fremur lítið fór fyrir Erlu Stefánsdóttur þótt hún væri að syngja með hinum og þessum hljómsveitum. 1976 kom út safnplatan Eitt með öðru og þar söng hún tvö lög með hljómsveitinni Gústavus og eitt undir eigin nafni, tveimur árum síðar söng hún bakraddir á breiðskífu Óðins Valdimarssonar Blátt oní blátt.
Árið 1981 var Erla svolítið áberandi, annars vegar með hljómsveitunum Vöku og Portó (sem starfaði í nokkurn tíma) og hins vegar þegar hún söng lagið Eftir ballið, sem gestasöngvari á tveggja laga plötu siglfirsku hljómsveitarinnar Miðaldamanna en lagið hafði vakið athygli í Söngvakeppni Sjónvarpsins[1], sem haldin var þetta sama ár og var flutt þar af Ragnhildi Gísladóttur, lagið naut nokkurra vinsælda í meðferð Erlu og kom t.d. út á safnplötunni Næst á dagskrá.
Annars fór lítið fyrir Erlu eftir þetta, á níunda áratugnum kom hún einstöku sinnum fram með Hljómsveit Ingimars Eydal á Akureyri en starfaði einnig með öðrum norðlenskum tónlistarmönnum eins og Gunnari Tryggvasyni og fleirum.
1996 flutti hún suður á höfuðborgarsvæðið, starfrækti Dúettinn knáa ásamt Helga E. Kristjánssyni og var í hljómsveit hans einnig, en var að öðru leyti lítt áberandi í tónlistarlífinu. Erla lést 2012 eftir veikindi.
Þeir sem koma fram á þessum tónleikum eru:
Erla, Loki og Bjarmi (barnabörn Erlu) söngur og gítar, Haukur Pálma trommur, Stebbi Gunn bassi, Billi Halls gítar, og fl.
Forsalan er á grænihatturinn.is og á Backpackers
Miðaverð kr.2900
Allur ágóði af tónleikunum rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar.
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Mars
Miðasala
Upplýsingar
Ég elska að spila fyrir Akureyringa á Græna Hattinum. Í þessi 7000 skipti sem ég hef komið norður hefur alltaf verið gaman.. ekki bara gaman heldur ógeðslega gaman 🙂 Ég
Upplýsingar
Ég elska að spila fyrir Akureyringa á Græna Hattinum. Í þessi 7000 skipti sem ég hef komið norður hefur alltaf verið gaman.. ekki bara gaman heldur ógeðslega gaman 🙂 Ég á orðið nokkur ný lög á íslensku og ætla að fá að prófa eitthvað af þeim fyrir norðan með hljómsveitinni: Rósa á Sax, Tobbi á gítar og hljómborð, Addi á Trommur og Guðni á Bassa.
Sjáumst fljótlega,
kveðja, Mugison.
Forsalan hefst 2.jan á grænihatturinn.is, tix.is og á Backpackers.
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Ég elska að spila fyrir Akureyringa á Græna Hattinum. Í þessi 7000 skipti sem ég hef komið norður hefur alltaf verið gaman.. ekki bara gaman heldur ógeðslega gaman 🙂 Ég
Upplýsingar
Ég elska að spila fyrir Akureyringa á Græna Hattinum. Í þessi 7000 skipti sem ég hef komið norður hefur alltaf verið gaman.. ekki bara gaman heldur ógeðslega gaman 🙂 Ég á orðið nokkur ný lög á íslensku og ætla að fá að prófa eitthvað af þeim fyrir norðan með hljómsveitinni: Rósa á Sax, Tobbi á gítar og hljómborð, Addi á Trommur og Guðni á Bassa.
Sjáumst fljótlega,
kveðja, Mugison.
Forsalan hefst 2.jan á grænihatturinn.is, tix.is og á Backpackers.
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
14Mar21:00Bara góðar - Uppistand
Miðasala
Upplýsingar
25 ára, 45 ára, 55 ára og 83 ára. Þær María Guðmunds, Kristín María, Hildur Birna, Anna Þóra og Karen Björg eru allar á mismunandi skeiði í lífinu og hafa fjöruna
Upplýsingar
25 ára, 45 ára, 55 ára og 83 ára.
Þær María Guðmunds, Kristín María, Hildur Birna, Anna Þóra og Karen Björg eru allar á mismunandi skeiði í lífinu og hafa fjöruna mismikið sopið. Þær hafa ákveðið að sameina krafta sína og stíga á stokk með stórskemmtilega uppistandssýningu sem skilar úrvals magavöðvum.
Forsalan hefst fim.24.jan. á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
16Mar22:00Ensími - Kafbátamúsík 20 ára útgáfuafmæli
Miðasala
Upplýsingar
Árið 1998 kom út fyrsta plata þá óþekktrar hljómsveitar að nafni Ensími. Platan fékk heitið Kafbátamúsík og varð fljótlega mjög áberandi í íslensku tónlistarlífi. Lögin Gaur, Arpeggiator og Atari urðu
Meira
Upplýsingar
Árið 1998 kom út fyrsta plata þá óþekktrar hljómsveitar að nafni Ensími. Platan fékk heitið Kafbátamúsík og varð fljótlega mjög áberandi í íslensku tónlistarlífi. Lögin Gaur, Arpeggiator og Atari urðu vinsæl á öldum ljósvaka, en það síðastnefnda var valið lag árins á Íslensku tónlistarverðlaununum og hljómsveitin valin „Nýliði ársins“.
Kafbátamúsík er talin ein af bestu plötum Íslandssögunnar samkvæmt stórri könnun Ràsar 2 hér um árið.
Kafbátamúsík hefur lifað góðu lífi en verið ófáanleg í geisladiskaformi (cd) í mörg ár. Það er því gleðiefni að nú sé hún fáanleg á vínylformi á öllum helstu sölustöðum sem selja plötur.
Í tilefni 20 ára útgáfuafmælisins mun Ensími leika Kafbátamúsík í heild sinni á Græna hattinum 16. mars. Einnig mun sveitin leika vel valin lög af farsælum útgáfuferli sveitarinnar og jafnvel frumflytja ný lög af væntanlegri breiðskífu.
Forsalan er á tix.is og grænihatturinn.is
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
23Mar22:00VÖK - In the Dark, útgáfutónleikar
Miðasala
Upplýsingar
Hljómsveitin Vök sendir frá sér sína aðra breiðskífu, „In The Dark“ þann 1. Mars 2019. Af því tilefni mun sveitin blása til veglegra útgáfutónleika á Græna Hattinum laugardagskvöldið 23. mars
Meira
Upplýsingar
Hljómsveitin Vök sendir frá sér sína aðra breiðskífu, „In The Dark“ þann 1. Mars 2019. Af því tilefni mun sveitin blása til veglegra útgáfutónleika á Græna Hattinum laugardagskvöldið 23. mars 2019. Forsala miða á útgáfutónleikana er á Tix.is og er miðaverð aðeins 2.900 kr.
Vök hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi frá því að þau unnu Músíktilraunir 2013. Síðan þá hefur sveitin gefið út tvær stuttskífur (EP) og breiðskífuna, „Figure“ sem var valin ‘Raftónlistarplata ársins 2017’ á Íslensku Tónlistarverðlaununum.
Sveitin hefur verið á þrotlausum tónleikaferðum um allan heim undanfarin ár og verður ekkert gefið undan við að fylgja á eftir nýju plötunni.
Vök er á mála hjá útgáfufyrirtækinu Record Records á Íslandi en Nettwerk utan landsteinanna.
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Apríl
Miðasala
Upplýsingar
Todmobile tónleikar á Græna hattinum eru engu líkir. Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á sinn uppáhalds tónleikastað á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér
Upplýsingar
Todmobile tónleikar á Græna hattinum eru engu líkir. Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á sinn uppáhalds tónleikastað á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér að sjá, Stúlkan, Voodoo Man, Eldlagið, Ég heyri raddir og öll hin.
Todmobile skipa Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Ingi, Greta Salóme, Eiður Arnarsson, Alma Rut, Kjartan Valdermarsson og Ólafur Hólm.
Forsalan hefst 7.jan. á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Todmobile tónleikar á Græna hattinum eru engu líkir. Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á sinn uppáhalds tónleikastað á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér
Upplýsingar
Todmobile tónleikar á Græna hattinum eru engu líkir. Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á sinn uppáhalds tónleikastað á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér að sjá, Stúlkan, Voodoo Man, Eldlagið, Ég heyri raddir og öll hin.
Todmobile skipa Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Ingi, Greta Salóme, Eiður Arnarsson, Alma Rut, Kjartan Valdermarsson og Ólafur Hólm.
Forsalan hefst 7.jan. á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Skálmöld á Hard Rock Cafe Reykjavik og Græni Hatturinn Eftir taumlausa spilamennsku erlendis til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni koma Skálmaldarliðar loksins heim og spila ferna tónleika, tvenna í Reykjavík
Meira
Upplýsingar
Skálmöld á Hard Rock Cafe Reykjavik og Græni Hatturinn
Eftir taumlausa spilamennsku erlendis til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni koma Skálmaldarliðar loksins heim og spila ferna tónleika, tvenna í Reykjavík og tvenna á Akureyri. Síðan fimmta plata þeirra, Sorgir, kom út á haustmánuðum hafa þeir varla staldrað við en ætla að loka vetrartúrnum hér á landi. Hér munu ný lög hljóma í bland við eldri á alvöru þungarokkstónleikum, fjarri öllum sinfóníuhljómsveitum og stórum tónleikasölum, hér er Skálmöld í sínu náttúrulega umhverfi.
Áhugasömum skal bent á að fleiri Skálmaldar-tónleikar eru ekki á planinu hér á landi á þessu ári og eins að ekki verður hægt að bæta við fleiri tónleikum í þessari atrennu. Áhugasamir skyldu því tryggja sér miða undir eins.
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Skálmöld á Hard Rock Cafe Reykjavik og Græni Hatturinn Eftir taumlausa spilamennsku erlendis til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni koma Skálmaldarliðar loksins heim og spila ferna tónleika, tvenna í Reykjavík
Meira
Upplýsingar
Skálmöld á Hard Rock Cafe Reykjavik og Græni Hatturinn
Eftir taumlausa spilamennsku erlendis til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni koma Skálmaldarliðar loksins heim og spila ferna tónleika, tvenna í Reykjavík og tvenna á Akureyri. Síðan fimmta plata þeirra, Sorgir, kom út á haustmánuðum hafa þeir varla staldrað við en ætla að loka vetrartúrnum hér á landi. Hér munu ný lög hljóma í bland við eldri á alvöru þungarokkstónleikum, fjarri öllum sinfóníuhljómsveitum og stórum tónleikasölum, hér er Skálmöld í sínu náttúrulega umhverfi.
Áhugasömum skal bent á að fleiri Skálmaldar-tónleikar eru ekki á planinu hér á landi á þessu ári og eins að ekki verður hægt að bæta við fleiri tónleikum í þessari atrennu. Áhugasamir skyldu því tryggja sér miða undir eins.
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Kristján Kristjánsson, eða KK eins og flestir þekkja hann, er einn af tónlistarmönnum landsins. Hann hefur samið og leikið lög inn hljómplötur í áraraðir, samið tónlist fyrir leikrit, bíómyndir og
Meira
Upplýsingar
Kristján Kristjánsson, eða KK eins og flestir þekkja hann, er einn af tónlistarmönnum landsins. Hann hefur samið og leikið lög inn hljómplötur í áraraðir, samið tónlist fyrir leikrit, bíómyndir og sjónvarpsþætti auk þess sem hann hefur leikið eitt og eitt hlutverk sjálfur.
Lengi hefur hann þráð að flytja úrval af lögum sínum sem krefjast hljómsveitar, en fram að þessu hefur hann oftast verið einn á ferð með gítar og munnhörpu að vopni. Nú ætlar KK að láta þennan draum sinn rætast og hefur safnað saman góðum mönnum í föruneyti sem mun ferðast með honum vítt og breitt um landið nú um leið og blessuð sólin hækkar á lofti.
Tónleikaröðin hefst í Bæjarbíó í Hafnarfirði laugardaginn 23. mars og munu viðkomustaðirnir svo vera þessir
Laugard. 23. mars – Bæjarbíó kl. 20.30
Föstud.29. mars – Alþýðuhúsið í Vestmannaeyjum kl. 20.30
Laugard.30. mars – Hendur í Höfn, Þorlákshöfn kl. 21
Fimmtud. 4. apríl – Midgard kl. 21
Föstud. 5. apríl – Frystiklefinn kl. 21
Laugard. 6. apríl – Skyrgerðin kl. 21
Föstud.12. apríl – Kaffi Rauðka, Sigló kl. 22
Laugard. 13. apríl – Græni Hatturinn, Akureyri kl. 22
Förunautar KK á vortúrnum eru
Eyþór Gunnarsson, hljómborð, raddir
Guðmundur Pétursson, ýmsir gítarar, raddir
Sölvi Kristjánsson, bassi, raddir
Kristinn Agnarsson, trommur, raddir
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Rokkhundana í Killer Queen þarf vart að kynna fyrir gestum Græna hattsins en þessi 10 ára gamla heiðurssveit hefur troðfyllt staðinn í hvert skipti sem talið hefur verið í þennan
Upplýsingar
Rokkhundana í Killer Queen þarf vart að kynna fyrir gestum Græna hattsins en þessi 10 ára gamla heiðurssveit hefur troðfyllt staðinn í hvert skipti sem talið hefur verið í þennan ótrúlega lagabanka sem Queen hefur skilið eftir sig.
Forsalan hefst sun.20.jan. á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Miðvikudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
DIMMA hefur legið í dvala undanfarna mánuði en rís nú upp á ný og mun spila víðsvegar um landið með nýja liðsskipan en trommuleikarinn Egill Örn Rafnsson (áður í Sign)
Meira
Upplýsingar
DIMMA hefur legið í dvala undanfarna mánuði en rís nú upp á ný og mun spila víðsvegar um landið með nýja liðsskipan en trommuleikarinn Egill Örn Rafnsson (áður í Sign) gekk nýlega til liðs við DIMMU, sem er sem fyrr skipuð þeim Stefáni Jak söngvara, Ingó Geirdal gítarleikara og Silla Geirdal bassaleikara.
Tónleikar DIMMU á Græna Hattinum verða með þeim fyrstu á árinu en þar munu þeir flytja öll sín þekktustu lög í bland við önnur sem sjaldan heyrast á tónleikum.
DIMMA hefur á undanförnum árum skipað sér sess sem ein vinsælasta rokksveit landsins.
Þeir hafa til þessa gefið út fimm hljóðversskífur og jafnmargar tónleikaplötur, átt fjölmörg lög sem flogið hafa hátt á vinsældalistum ljósvakamiðla og leikið á hundruðum tónleika út um allt land.
Þá hafa þeir fengið fjölda viðurkenninga fyrir lifandi flutning en margir vilja meina að DIMMA sé ein allra besta tónleikasveit landsins.
Forsalan hefst fös.18.jan á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Fimtudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem ber heitið Varist eftirhermur! Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli
Meira
Upplýsingar
Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem ber heitið Varist eftirhermur!
Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli Hólm.Sóli Hólm sló í gegn á síðasta ári þegar hann setti sína fyrstu uppistandssýningu á svið í byrjun árs. Sýningarnar áttu upphaflega að vera fjórar en urðu á endanum 35. Þà sýningu notaði Sóli meðal annars til að gera upp baráttu sína við krabbamein sem hann sigraðist á árið 2017. Nú einbeitir Sóli sér að því sem hann gerir best og það er að herma eftir.
Tryggðu þér miða á þessa frábæru skemmtun.
Forsalan hefst 25.jan. á grænihatturinn.is, tix.is og á Backpackers
Klukkan
(Föstudagur) 20:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem ber heitið Varist eftirhermur! Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli
Meira
Upplýsingar
Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem ber heitið Varist eftirhermur!
Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli Hólm.Sóli Hólm sló í gegn á síðasta ári þegar hann setti sína fyrstu uppistandssýningu á svið í byrjun árs. Sýningarnar áttu upphaflega að vera fjórar en urðu á endanum 35. Þà sýningu notaði Sóli meðal annars til að gera upp baráttu sína við krabbamein sem hann sigraðist á árið 2017. Nú einbeitir Sóli sér að því sem hann gerir best og það er að herma eftir.
Tryggðu þér miða á þessa frábæru skemmtun.
Forsalan hefst 25.jan. á grænihatturinn.is, tix.is og á Backpackers
Klukkan
(Föstudagur) 23:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Uppselt
Upplýsingar
Hljómsveitin Valdimar gaf út sína fjórðu breiðskífu í september og ber platan heitið "Sitt sýnist hverjum" og var hljómsveitin með vel heppnaða uppselda tónleika á Græna Hattinum fyrir skemmstu. Vegna
Upplýsingar
Hljómsveitin Valdimar gaf út sína fjórðu breiðskífu í september og ber platan heitið „Sitt sýnist hverjum“ og var hljómsveitin með vel heppnaða uppselda tónleika á Græna Hattinum fyrir skemmstu. Vegna mikillar eftirspurnar og hversu margir þurftu að hverfa frá ætla þeir að heiðra norðlendinga og gesti með tónleikum um páskana.
Forsalan hefst 1. febr á grænihatturinn.is og á tix.is
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Stjórnin fagnaði 30 ára afmæli sínu á síðasta ári og heimsótti Græna Hattinn í þrígang. Stemningin var þvílík og uppselt á alla tónleikana um leið og miðar fóru í sölu.
Upplýsingar
Stjórnin fagnaði 30 ára afmæli sínu á síðasta ári og heimsótti Græna Hattinn í þrígang. Stemningin var þvílík og uppselt á alla tónleikana um leið og miðar fóru í sölu. Þess vegna var ekki annað hægt en að endurtaka leikinn enn og aftur og tilvalið að fagna páskum með þessari frábæru stemningu.
Forsalan hefst 1.febr á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Sunnudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Febrúar
01Feb22:00Viðburður liðinnTríó - Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk ætla að flytja lög af plötunum Tríó I og Trío II. Tríó voru þær vinkonur Linda Ronstadt, Dolly Parton og Emmylou Harris, sú
Meira
Upplýsingar
Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk ætla að flytja lög af plötunum Tríó I og Trío II. Tríó voru þær vinkonur Linda Ronstadt, Dolly Parton og Emmylou Harris, sú fyrri kom út 1987 og seinni árið 1999. Allt eru þetta tónlist sem þær kalla „Mountain music “ Textarnir hafa allir sögur úr lífinu, fullar af tilfinningum sem snerta þann sem hlýðir á. Þær Margrét, Guðrún og Regína hafa allar starfað í íslensku tónlistarlífi um áratugi og komið fram með öllum helstu tónlistarmönnum landsins.
Með þeim verða þeir:
Matthías Stefánsson gítar, fiðla
Einar Þór Jóhannsson gítar, raddir
Magnús Magnússon trommur
Friðrik Sturluson bassi
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
02Feb22:00Viðburður liðinnSögur úr Bransanum
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Á rúmlega 30 ára starfsferli hefur Sniglabandið komið víða við í stílum og stefnum, en flutningur og túlkun Sniglabandsins á tónlist The Band er nokkuð sem áheyrendur hafa getað gengið
Upplýsingar
Á rúmlega 30 ára starfsferli hefur Sniglabandið komið víða við í stílum og stefnum, en flutningur og túlkun Sniglabandsins á tónlist The Band er nokkuð sem áheyrendur hafa getað gengið að sem vísu hjá hljómsveitinni.
The Last Waltz, kveðjutónleikar The Band eru einir frægustu tónleikar sögunnar. Sniglabandið flytur bestu lögin af tónleikunum, fyrstir allra á Íslandi, ásamt mörgum góðum gestum á Græna hattinum laugardaginn 2. febrúar kl. 22:00
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
14Feb21:00Viðburður liðinnMeistari Jakob
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Meistari Jakob er frumraun Jakobs Birgissonar í uppistandi. Upprunalega stóð til að halda einungis eina sýningu en nú hafa sex verið haldnar. Sýningin hefur hlotið frábærar viðtökur og hefur Jakob
Meira
Upplýsingar
Meistari Jakob er frumraun Jakobs Birgissonar í uppistandi. Upprunalega stóð til að halda einungis eina sýningu en nú hafa sex verið haldnar. Sýningin hefur hlotið frábærar viðtökur og hefur Jakob stimplað sig rækilega inn í íslensku uppistandssenuna. Eftir góða törn í Reykjavík ætlar Jakob norður til Akureyrar og skemmta á Græna hattinum.
Jakob stendur á krossgötum í lífinu. Hann er tvítugur, nýbyrjaður í háskóla og foreldrar hans fluttir vestur yfir haf. Í þessari sýningu reifar hann helstu hversdagsáhyggjur sínar og leggst jafnvel svo lágt að blanda sér í almennt dægurþras Íslendinga, svo sem um strákana okkar, bankamenn og stjórnmálin. En undir einföldu og gleðilegu yfirborði krauma áleitnar spurningar. Æskuminningar sækja á og þær reynist sífellt erfiðara að bæla niður. Þetta kallar á uppgjör og er Græni Hatturinn prýðilegur vettvangur til þess.
Forsalan er á grænihatturinn.is, tix.is og Backpackers
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
15Feb22:24Viðburður liðinnU2 - Heiðurstónleikar
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Takið þetta U2 kvöld frá !!! Föstudaginn 15.febrúar næstkomandi verður mikið um dýrðir á Græna hattinum þar sem tónlist U2 verður leikin af nokkrum af vandaðri einstaklingum íslenska poppgeirans. U2 er fyrir
Meira
Upplýsingar
Takið þetta U2 kvöld frá !!!
Föstudaginn 15.febrúar næstkomandi verður mikið um dýrðir á Græna hattinum þar sem tónlist U2 verður leikin af nokkrum af vandaðri einstaklingum íslenska poppgeirans.
U2 er fyrir löngu orðin að einni stærstu, vinsælustu og áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Músíkin, bræðralagið og fagmennskan sem einkennir fjórmenningana er eitthvað sem aðrir tónlistarmenn stefna að allan ferilinn og er það ekki skrítið að nokkrir þeirra safnist saman og telji í nokkur af hinum ótalmörgu slögurum sem U2 hafa gefið heiminum.
Hljómsveitina skipa
Magni Ásgeirsson – Hewson
Biggi Nielsen – Mullen
Gunnar Þór – The Edge
Friðrik Sturluson – Clayton
Forsalan hefst þri.29.jan á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Föstudagur) 22:24
Staðsetning
Græni Hatturinn
16Feb22:00Viðburður liðinnHætt við viðburðCCR Bandið
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að þeir eru að koma aftur snillingarnir í CCR Bandinu. Síðast varð uppselt þannig að nú er um að gera að tryggja sér
Meira
Upplýsingar
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að þeir eru að koma aftur snillingarnir í CCR Bandinu. Síðast varð uppselt þannig að nú er um að gera að tryggja sér miða tímanlega í forsölu á tix.is á heiðurstónleika Creedence Clearwater Revival á Græna Hattinum laugardagskvöldið 16. febrúar. Strákarnir í CCR Bandinu hafa það að aðalsmerki að heiðra hina mögnuðu sveit Creedence Clearwater Revival. Á efnisskránni eru allra strærstu lög þeirra John Fogerty og félaga, lög eins og Have you ever seen the rain, Bad moon rising, Fortunate son, Proud mary og fl. en CCR Bandið er skipað þeim: Biggi Haralds söngur og gítar, Sigurgeir Sigmunds gítar, pedal-steel gítar, lap-steel gítar, Biggi Nielsen trommur og Ingi B. Óskars bassi. Húsið opnar kl. 21:00 og hefjast tónleikarnir kl. 22:00. Miðaverð kr.3500
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
21Feb21:00Viðburður liðinnGoldengang Comedy - Uppistand
Miðasala
Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð
Upplýsingar
Grínistarnir úr Goldengang Comedy snúa aftur til Akuyreyrar! Þegar skammdegið stendur sem hæst er fátt betra en að sötra bjór og skella uppúr. Goldengang hópurinn eru alls ekki neinir nýgræðlingar þegar
Upplýsingar
Grínistarnir úr Goldengang Comedy snúa aftur til Akuyreyrar!
Þegar skammdegið stendur sem hæst er fátt betra en að sötra bjór og skella uppúr. Goldengang hópurinn eru alls ekki neinir nýgræðlingar þegar kemur að uppistandi, enda hafa þeir haldið yfir 400 sýningar síðustu 4 árin. Núna ætla þeir að senda þrjá af sínum allra fyndnustu uppistöndurum norður, þá Gísla Jóhann, Arnór Daða og York Underwood. Síðast þegar þeir mættu var fullt hús af fólki, þannig um að gera að grípa sér miða sem fyrst!
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
The Vintage Caravan á Græna Hattinum! The Vintage Caravan snúa aftur á Græna Hattinn Föstudaginn 22. Febrúar! Sveitin gaf nýverið út sína fjórðu breiðskífu sem ber nafnið Gateways, henni var tekið afar
Meira
Upplýsingar
The Vintage Caravan á Græna Hattinum!
The Vintage Caravan snúa aftur á Græna Hattinn Föstudaginn 22. Febrúar!
Sveitin gaf nýverið út sína fjórðu breiðskífu sem ber nafnið Gateways, henni var tekið afar vel af aðdáendum og gagngrýnundum.
Hljómsveitin kom heim fyrir jól eftir vel lukkað 6 vikna tónleikaferðalag um Evrópu. Mikið var um uppselda tónleika og fékk bandið víða glimrandi dóma fyrir tónleika sína.
“THE VINTAGE CARAVAN have created a milestone for the new generation of hard rock!“
ROCK IT! (D)
Seinast þegar bandið steig á stokk á Græna Hattinum þá var UPPSELT, við mælum með að ná í miða í tæka tíð.
Hljómsveitin Volcanova hitar upp.
Miðaverð 3000 krónur
Húsið opnar 21:00
Tónleikar hefjast klukkan 22:00
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Tónlistarmaðurinn Auður gaf út sína aðra breiðskífu í nóvember síðastliðnum sem ber heitið Afsakanir. Af því tilefni ætlar Auður að blása til tónleika á Græna Hattinum 23. febrúar næstkomandi. Auður og
Meira
Upplýsingar
Tónlistarmaðurinn Auður gaf út sína aðra breiðskífu í nóvember síðastliðnum sem ber heitið Afsakanir. Af því tilefni ætlar Auður að blása til tónleika á Græna Hattinum 23. febrúar næstkomandi.
Auður og platan hans Afsakanir hefur fengið frábærar viðtökur en hann frumflutti plötuna á Iceland Airwaves og fékk mikið lof fyrir. Platan hefur vakið mikla athygli fyrir að vera framsækin, einlæg og beinskeitt og sumir gagnrýnendur og tónlistarnöllar vilja meina að hún sér tímamótaplata í íslenskri R&B-tónlist. Nýja platan verður leikin í heild sinni en einnig hans þekktustu lög af fyrri útgáfum. Það er alltaf mikil upplifun að sjá Auður á sviði og honum hlakkar mikið til þess að heimsækja Akureyri og koma fram á Græna Hattinum í fyrsta skipti.
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
28Feb21:00Erla Stefánsdóttir - Minningartónleikar
Miðasala
Upplýsingar
Söngkonan Erla Stefánsdóttir frá Akureyri er klárlega þekktust fyrir flutning sinn á laginu Lóan er komin, sem kom út á sjöunda áratugnum. Hún söng þó inn á fjölmargar plötur á
Meira
Upplýsingar
Söngkonan Erla Stefánsdóttir frá Akureyri er klárlega þekktust fyrir flutning sinn á laginu Lóan er komin, sem kom út á sjöunda áratugnum. Hún söng þó inn á fjölmargar plötur á ferli sínum og skemmti víða um land með ýmsum hljómsveitum.
Erla fæddist 1947 í S-Þingeyjasýslu en fluttist síðan til Akureyrar þar sem söngferill hennar hófst, hún gerðist þá söngkona hljómsveitarinnar Póló sumarið 1964 en þeir félagar höfðu séð hana syngja á skólaskemmtun, hún var þá sextán ára gömul.
Haustið 1965 gekk hún til liðs við Hljómsveit Ingimars Eydal sem þá naut mikilla vinsælda en Vilhjálmur Vilhjálmsson söngvari og bassaleikari var um það leyti að hætta í sveitinni. Erla söng með Ingimari í tæplega ár en þá hóf hún aftur að syngja með Póló síðsumars 1967, og var sveitin þá nefnd Póló og Erla. Þá var hún rétt um tvítugt.
Þá um haustið kom út á vegum Tónaútgáfunna fjögurra laga plata með sveitinni með frumraun Erlu sem söngkonu, og innihélt hún það lag sem átti eftir að fylgja Erlu æ síðan, lagið Lóan er komin. Platan hlaut sæmilega dóma í Vikunni og mjög góða í Alþýðublaðinu.
Þrátt fyrir að vera minna í sviðsljósinu vegna barneigna söng hún inn á fjögurra laga plötu sem Tónaútgáfan gaf út haustið 1968, á plötunni stjórnaði Sigurður Rúnar Jónsson hljómsveit einvala liðs. Þrátt fyrir að platan innihéldi ekki slíkan smell sem Lóan er komin var, fékk hún mjög góða dóma í Tímanum, Vikunni og Morgunblaðinu og styrkti Erlu mjög sem söngkonu. Platan lenti í öðru sæti yfir bestu smáskífur ársins í sameiginlegri úttekt Tímans og Morgunblaðsins, og hún seldist í um sextán hundruð eintökum.
Póló og Erla
Póló og Erla
Sem fyrr segir söng Erla lítið opinberlega um þetta leyti en þó kom hún fram í tiltölulega nýstofnuðu ríkissjónvarpinu og söng nokkur lög í þætti tileinkuðum henni, hún átti eftir að koma nokkrum sinnum fram í sjónvarpinu á söngferli sínum.
1971 hóf Erla að syngja aftur opinberlega, nú með hljómsveitinni Úthljóð[2] en sú sveit lék einkum norðanlands, á svipuðum tíma söng hún dúett á móti Björgvini Halldórssyni í laginu Byltingarbál, sem kom út á fyrstu stóru plötu Björgvins. Úthljóð starfaði ekki lengi og þegar hún hætti söng hún um tíma með húshljómsveit á Hótel KEA á Akureyri.
Þetta sama ár, 1971 kom út önnur fjögurra laga plata með söngkonunni sem gefin var út af Tónaútgáfunni, hún hafði að geyma erlend lög við íslenska texta. Platan hlaut ágætar viðtökur, þokkalega dóma í Vikunni og mjög góða í Vísi og Morgunblaðinu.
Tveimur árum síðar, 1973 kom út tveggja laga með henni sem hafði að geyma erlend lög við íslenska texta sem fyrr, gefin út af Tónaútgáfunni, í þetta sinn voru norðlenskir hljóðfæraleikarar með henni (Hljómsveit Ingimars Eydal) ólíkt fyrri plötum hennar. Platan hlaut fremur litla athygli, einn sæmilegur dómur birtist um hana og var hann í Alþýðublaðinu.
Eftir þetta tók við skeið þar sem fremur lítið fór fyrir Erlu Stefánsdóttur þótt hún væri að syngja með hinum og þessum hljómsveitum. 1976 kom út safnplatan Eitt með öðru og þar söng hún tvö lög með hljómsveitinni Gústavus og eitt undir eigin nafni, tveimur árum síðar söng hún bakraddir á breiðskífu Óðins Valdimarssonar Blátt oní blátt.
Árið 1981 var Erla svolítið áberandi, annars vegar með hljómsveitunum Vöku og Portó (sem starfaði í nokkurn tíma) og hins vegar þegar hún söng lagið Eftir ballið, sem gestasöngvari á tveggja laga plötu siglfirsku hljómsveitarinnar Miðaldamanna en lagið hafði vakið athygli í Söngvakeppni Sjónvarpsins[1], sem haldin var þetta sama ár og var flutt þar af Ragnhildi Gísladóttur, lagið naut nokkurra vinsælda í meðferð Erlu og kom t.d. út á safnplötunni Næst á dagskrá.
Annars fór lítið fyrir Erlu eftir þetta, á níunda áratugnum kom hún einstöku sinnum fram með Hljómsveit Ingimars Eydal á Akureyri en starfaði einnig með öðrum norðlenskum tónlistarmönnum eins og Gunnari Tryggvasyni og fleirum.
1996 flutti hún suður á höfuðborgarsvæðið, starfrækti Dúettinn knáa ásamt Helga E. Kristjánssyni og var í hljómsveit hans einnig, en var að öðru leyti lítt áberandi í tónlistarlífinu. Erla lést 2012 eftir veikindi.
Þeir sem koma fram á þessum tónleikum eru:
Erla, Loki og Bjarmi (barnabörn Erlu) söngur og gítar, Haukur Pálma trommur, Stebbi Gunn bassi, Billi Halls gítar, og fl.
Forsalan er á grænihatturinn.is og á Backpackers
Miðaverð kr.2900
Allur ágóði af tónleikunum rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar.
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Mars
Miðasala
Upplýsingar
Ég elska að spila fyrir Akureyringa á Græna Hattinum. Í þessi 7000 skipti sem ég hef komið norður hefur alltaf verið gaman.. ekki bara gaman heldur ógeðslega gaman 🙂 Ég
Upplýsingar
Ég elska að spila fyrir Akureyringa á Græna Hattinum. Í þessi 7000 skipti sem ég hef komið norður hefur alltaf verið gaman.. ekki bara gaman heldur ógeðslega gaman 🙂 Ég á orðið nokkur ný lög á íslensku og ætla að fá að prófa eitthvað af þeim fyrir norðan með hljómsveitinni: Rósa á Sax, Tobbi á gítar og hljómborð, Addi á Trommur og Guðni á Bassa.
Sjáumst fljótlega,
kveðja, Mugison.
Forsalan hefst 2.jan á grænihatturinn.is, tix.is og á Backpackers.
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Ég elska að spila fyrir Akureyringa á Græna Hattinum. Í þessi 7000 skipti sem ég hef komið norður hefur alltaf verið gaman.. ekki bara gaman heldur ógeðslega gaman 🙂 Ég
Upplýsingar
Ég elska að spila fyrir Akureyringa á Græna Hattinum. Í þessi 7000 skipti sem ég hef komið norður hefur alltaf verið gaman.. ekki bara gaman heldur ógeðslega gaman 🙂 Ég á orðið nokkur ný lög á íslensku og ætla að fá að prófa eitthvað af þeim fyrir norðan með hljómsveitinni: Rósa á Sax, Tobbi á gítar og hljómborð, Addi á Trommur og Guðni á Bassa.
Sjáumst fljótlega,
kveðja, Mugison.
Forsalan hefst 2.jan á grænihatturinn.is, tix.is og á Backpackers.
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
14Mar21:00Bara góðar - Uppistand
Miðasala
Upplýsingar
25 ára, 45 ára, 55 ára og 83 ára. Þær María Guðmunds, Kristín María, Hildur Birna, Anna Þóra og Karen Björg eru allar á mismunandi skeiði í lífinu og hafa fjöruna
Upplýsingar
25 ára, 45 ára, 55 ára og 83 ára.
Þær María Guðmunds, Kristín María, Hildur Birna, Anna Þóra og Karen Björg eru allar á mismunandi skeiði í lífinu og hafa fjöruna mismikið sopið. Þær hafa ákveðið að sameina krafta sína og stíga á stokk með stórskemmtilega uppistandssýningu sem skilar úrvals magavöðvum.
Forsalan hefst fim.24.jan. á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
16Mar22:00Ensími - Kafbátamúsík 20 ára útgáfuafmæli
Miðasala
Upplýsingar
Árið 1998 kom út fyrsta plata þá óþekktrar hljómsveitar að nafni Ensími. Platan fékk heitið Kafbátamúsík og varð fljótlega mjög áberandi í íslensku tónlistarlífi. Lögin Gaur, Arpeggiator og Atari urðu
Meira
Upplýsingar
Árið 1998 kom út fyrsta plata þá óþekktrar hljómsveitar að nafni Ensími. Platan fékk heitið Kafbátamúsík og varð fljótlega mjög áberandi í íslensku tónlistarlífi. Lögin Gaur, Arpeggiator og Atari urðu vinsæl á öldum ljósvaka, en það síðastnefnda var valið lag árins á Íslensku tónlistarverðlaununum og hljómsveitin valin „Nýliði ársins“.
Kafbátamúsík er talin ein af bestu plötum Íslandssögunnar samkvæmt stórri könnun Ràsar 2 hér um árið.
Kafbátamúsík hefur lifað góðu lífi en verið ófáanleg í geisladiskaformi (cd) í mörg ár. Það er því gleðiefni að nú sé hún fáanleg á vínylformi á öllum helstu sölustöðum sem selja plötur.
Í tilefni 20 ára útgáfuafmælisins mun Ensími leika Kafbátamúsík í heild sinni á Græna hattinum 16. mars. Einnig mun sveitin leika vel valin lög af farsælum útgáfuferli sveitarinnar og jafnvel frumflytja ný lög af væntanlegri breiðskífu.
Forsalan er á tix.is og grænihatturinn.is
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
23Mar22:00VÖK - In the Dark, útgáfutónleikar
Miðasala
Upplýsingar
Hljómsveitin Vök sendir frá sér sína aðra breiðskífu, „In The Dark“ þann 1. Mars 2019. Af því tilefni mun sveitin blása til veglegra útgáfutónleika á Græna Hattinum laugardagskvöldið 23. mars
Meira
Upplýsingar
Hljómsveitin Vök sendir frá sér sína aðra breiðskífu, „In The Dark“ þann 1. Mars 2019. Af því tilefni mun sveitin blása til veglegra útgáfutónleika á Græna Hattinum laugardagskvöldið 23. mars 2019. Forsala miða á útgáfutónleikana er á Tix.is og er miðaverð aðeins 2.900 kr.
Vök hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi frá því að þau unnu Músíktilraunir 2013. Síðan þá hefur sveitin gefið út tvær stuttskífur (EP) og breiðskífuna, „Figure“ sem var valin ‘Raftónlistarplata ársins 2017’ á Íslensku Tónlistarverðlaununum.
Sveitin hefur verið á þrotlausum tónleikaferðum um allan heim undanfarin ár og verður ekkert gefið undan við að fylgja á eftir nýju plötunni.
Vök er á mála hjá útgáfufyrirtækinu Record Records á Íslandi en Nettwerk utan landsteinanna.
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Apríl
Miðasala
Upplýsingar
Todmobile tónleikar á Græna hattinum eru engu líkir. Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á sinn uppáhalds tónleikastað á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér
Upplýsingar
Todmobile tónleikar á Græna hattinum eru engu líkir. Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á sinn uppáhalds tónleikastað á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér að sjá, Stúlkan, Voodoo Man, Eldlagið, Ég heyri raddir og öll hin.
Todmobile skipa Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Ingi, Greta Salóme, Eiður Arnarsson, Alma Rut, Kjartan Valdermarsson og Ólafur Hólm.
Forsalan hefst 7.jan. á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Todmobile tónleikar á Græna hattinum eru engu líkir. Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á sinn uppáhalds tónleikastað á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér
Upplýsingar
Todmobile tónleikar á Græna hattinum eru engu líkir. Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á sinn uppáhalds tónleikastað á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér að sjá, Stúlkan, Voodoo Man, Eldlagið, Ég heyri raddir og öll hin.
Todmobile skipa Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Ingi, Greta Salóme, Eiður Arnarsson, Alma Rut, Kjartan Valdermarsson og Ólafur Hólm.
Forsalan hefst 7.jan. á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Skálmöld á Hard Rock Cafe Reykjavik og Græni Hatturinn Eftir taumlausa spilamennsku erlendis til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni koma Skálmaldarliðar loksins heim og spila ferna tónleika, tvenna í Reykjavík
Meira
Upplýsingar
Skálmöld á Hard Rock Cafe Reykjavik og Græni Hatturinn
Eftir taumlausa spilamennsku erlendis til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni koma Skálmaldarliðar loksins heim og spila ferna tónleika, tvenna í Reykjavík og tvenna á Akureyri. Síðan fimmta plata þeirra, Sorgir, kom út á haustmánuðum hafa þeir varla staldrað við en ætla að loka vetrartúrnum hér á landi. Hér munu ný lög hljóma í bland við eldri á alvöru þungarokkstónleikum, fjarri öllum sinfóníuhljómsveitum og stórum tónleikasölum, hér er Skálmöld í sínu náttúrulega umhverfi.
Áhugasömum skal bent á að fleiri Skálmaldar-tónleikar eru ekki á planinu hér á landi á þessu ári og eins að ekki verður hægt að bæta við fleiri tónleikum í þessari atrennu. Áhugasamir skyldu því tryggja sér miða undir eins.
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Skálmöld á Hard Rock Cafe Reykjavik og Græni Hatturinn Eftir taumlausa spilamennsku erlendis til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni koma Skálmaldarliðar loksins heim og spila ferna tónleika, tvenna í Reykjavík
Meira
Upplýsingar
Skálmöld á Hard Rock Cafe Reykjavik og Græni Hatturinn
Eftir taumlausa spilamennsku erlendis til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni koma Skálmaldarliðar loksins heim og spila ferna tónleika, tvenna í Reykjavík og tvenna á Akureyri. Síðan fimmta plata þeirra, Sorgir, kom út á haustmánuðum hafa þeir varla staldrað við en ætla að loka vetrartúrnum hér á landi. Hér munu ný lög hljóma í bland við eldri á alvöru þungarokkstónleikum, fjarri öllum sinfóníuhljómsveitum og stórum tónleikasölum, hér er Skálmöld í sínu náttúrulega umhverfi.
Áhugasömum skal bent á að fleiri Skálmaldar-tónleikar eru ekki á planinu hér á landi á þessu ári og eins að ekki verður hægt að bæta við fleiri tónleikum í þessari atrennu. Áhugasamir skyldu því tryggja sér miða undir eins.
Klukkan
(Föstudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Kristján Kristjánsson, eða KK eins og flestir þekkja hann, er einn af tónlistarmönnum landsins. Hann hefur samið og leikið lög inn hljómplötur í áraraðir, samið tónlist fyrir leikrit, bíómyndir og
Meira
Upplýsingar
Kristján Kristjánsson, eða KK eins og flestir þekkja hann, er einn af tónlistarmönnum landsins. Hann hefur samið og leikið lög inn hljómplötur í áraraðir, samið tónlist fyrir leikrit, bíómyndir og sjónvarpsþætti auk þess sem hann hefur leikið eitt og eitt hlutverk sjálfur.
Lengi hefur hann þráð að flytja úrval af lögum sínum sem krefjast hljómsveitar, en fram að þessu hefur hann oftast verið einn á ferð með gítar og munnhörpu að vopni. Nú ætlar KK að láta þennan draum sinn rætast og hefur safnað saman góðum mönnum í föruneyti sem mun ferðast með honum vítt og breitt um landið nú um leið og blessuð sólin hækkar á lofti.
Tónleikaröðin hefst í Bæjarbíó í Hafnarfirði laugardaginn 23. mars og munu viðkomustaðirnir svo vera þessir
Laugard. 23. mars – Bæjarbíó kl. 20.30
Föstud.29. mars – Alþýðuhúsið í Vestmannaeyjum kl. 20.30
Laugard.30. mars – Hendur í Höfn, Þorlákshöfn kl. 21
Fimmtud. 4. apríl – Midgard kl. 21
Föstud. 5. apríl – Frystiklefinn kl. 21
Laugard. 6. apríl – Skyrgerðin kl. 21
Föstud.12. apríl – Kaffi Rauðka, Sigló kl. 22
Laugard. 13. apríl – Græni Hatturinn, Akureyri kl. 22
Förunautar KK á vortúrnum eru
Eyþór Gunnarsson, hljómborð, raddir
Guðmundur Pétursson, ýmsir gítarar, raddir
Sölvi Kristjánsson, bassi, raddir
Kristinn Agnarsson, trommur, raddir
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Rokkhundana í Killer Queen þarf vart að kynna fyrir gestum Græna hattsins en þessi 10 ára gamla heiðurssveit hefur troðfyllt staðinn í hvert skipti sem talið hefur verið í þennan
Upplýsingar
Rokkhundana í Killer Queen þarf vart að kynna fyrir gestum Græna hattsins en þessi 10 ára gamla heiðurssveit hefur troðfyllt staðinn í hvert skipti sem talið hefur verið í þennan ótrúlega lagabanka sem Queen hefur skilið eftir sig.
Forsalan hefst sun.20.jan. á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Miðvikudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
DIMMA hefur legið í dvala undanfarna mánuði en rís nú upp á ný og mun spila víðsvegar um landið með nýja liðsskipan en trommuleikarinn Egill Örn Rafnsson (áður í Sign)
Meira
Upplýsingar
DIMMA hefur legið í dvala undanfarna mánuði en rís nú upp á ný og mun spila víðsvegar um landið með nýja liðsskipan en trommuleikarinn Egill Örn Rafnsson (áður í Sign) gekk nýlega til liðs við DIMMU, sem er sem fyrr skipuð þeim Stefáni Jak söngvara, Ingó Geirdal gítarleikara og Silla Geirdal bassaleikara.
Tónleikar DIMMU á Græna Hattinum verða með þeim fyrstu á árinu en þar munu þeir flytja öll sín þekktustu lög í bland við önnur sem sjaldan heyrast á tónleikum.
DIMMA hefur á undanförnum árum skipað sér sess sem ein vinsælasta rokksveit landsins.
Þeir hafa til þessa gefið út fimm hljóðversskífur og jafnmargar tónleikaplötur, átt fjölmörg lög sem flogið hafa hátt á vinsældalistum ljósvakamiðla og leikið á hundruðum tónleika út um allt land.
Þá hafa þeir fengið fjölda viðurkenninga fyrir lifandi flutning en margir vilja meina að DIMMA sé ein allra besta tónleikasveit landsins.
Forsalan hefst fös.18.jan á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Fimtudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem ber heitið Varist eftirhermur! Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli
Meira
Upplýsingar
Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem ber heitið Varist eftirhermur!
Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli Hólm.Sóli Hólm sló í gegn á síðasta ári þegar hann setti sína fyrstu uppistandssýningu á svið í byrjun árs. Sýningarnar áttu upphaflega að vera fjórar en urðu á endanum 35. Þà sýningu notaði Sóli meðal annars til að gera upp baráttu sína við krabbamein sem hann sigraðist á árið 2017. Nú einbeitir Sóli sér að því sem hann gerir best og það er að herma eftir.
Tryggðu þér miða á þessa frábæru skemmtun.
Forsalan hefst 25.jan. á grænihatturinn.is, tix.is og á Backpackers
Klukkan
(Föstudagur) 20:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem ber heitið Varist eftirhermur! Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli
Meira
Upplýsingar
Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem ber heitið Varist eftirhermur!
Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli Hólm.Sóli Hólm sló í gegn á síðasta ári þegar hann setti sína fyrstu uppistandssýningu á svið í byrjun árs. Sýningarnar áttu upphaflega að vera fjórar en urðu á endanum 35. Þà sýningu notaði Sóli meðal annars til að gera upp baráttu sína við krabbamein sem hann sigraðist á árið 2017. Nú einbeitir Sóli sér að því sem hann gerir best og það er að herma eftir.
Tryggðu þér miða á þessa frábæru skemmtun.
Forsalan hefst 25.jan. á grænihatturinn.is, tix.is og á Backpackers
Klukkan
(Föstudagur) 23:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Uppselt
Upplýsingar
Hljómsveitin Valdimar gaf út sína fjórðu breiðskífu í september og ber platan heitið "Sitt sýnist hverjum" og var hljómsveitin með vel heppnaða uppselda tónleika á Græna Hattinum fyrir skemmstu. Vegna
Upplýsingar
Hljómsveitin Valdimar gaf út sína fjórðu breiðskífu í september og ber platan heitið „Sitt sýnist hverjum“ og var hljómsveitin með vel heppnaða uppselda tónleika á Græna Hattinum fyrir skemmstu. Vegna mikillar eftirspurnar og hversu margir þurftu að hverfa frá ætla þeir að heiðra norðlendinga og gesti með tónleikum um páskana.
Forsalan hefst 1. febr á grænihatturinn.is og á tix.is
Klukkan
(Laugardagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn
Miðasala
Upplýsingar
Stjórnin fagnaði 30 ára afmæli sínu á síðasta ári og heimsótti Græna Hattinn í þrígang. Stemningin var þvílík og uppselt á alla tónleikana um leið og miðar fóru í sölu.
Upplýsingar
Stjórnin fagnaði 30 ára afmæli sínu á síðasta ári og heimsótti Græna Hattinn í þrígang. Stemningin var þvílík og uppselt á alla tónleikana um leið og miðar fóru í sölu. Þess vegna var ekki annað hægt en að endurtaka leikinn enn og aftur og tilvalið að fagna páskum með þessari frábæru stemningu.
Forsalan hefst 1.febr á grænihatturinn.is og tix.is
Klukkan
(Sunnudagur) 22:00
Staðsetning
Græni Hatturinn