Maí
Fimt04Maí21:00Fimt23:00Eurovision-Drottningar21:00 - 23:00
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Þá er komið að því að hita upp fyrir Eurovision! Eurovision drottningar lofa geggjuðu stuði þann 4. maí
Upplýsingar
Þá er komið að því að hita upp fyrir Eurovision!
Eurovision drottningar lofa geggjuðu stuði þann 4. maí á Græna
Hattinum. Jónína Björt og Maja Eir flytja okkur öll bestu lögin úr Eurovision
söngvakeppninni og öllum er velkomið að hlusta nú eða syngja, jafnvel
öskursyngja með.
Þetta kvöld er nauðsynleg upphitun fyrir aðal euro-vikuna sjálfa.
Hvert er þitt uppáhalds
Eurovision lag?
Hljómsveitina skipa:
Guðjón Jónsson – Píanó
Hallgrímur
Jónas Ómarsson – Gítar
Stefán
Gunnarsson – Bassi
Valgarður
Óli Ómarsson – Trommur
Meira
Fös05Maí21:00Fös23:30Skálmöld21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Að sjá Skálmöld á Græna hattinum er einstök upplifun. Hljómsveitin hefur spilað um allan heim í meira en áratug, farið fjölmörg tónleikaferðalög og spilað á stærstu hátíðum heims — en hvergi er stemningin eins og á Hattinum. Hér býðst öllum að njóta í mikilli nálægð á sitjandi tónleikum í afslappaðra umhverfi en yfirleitt, hamagangurinn minni en gerist og gengur, barinn í seilingarfjarlægð og hlé um miðbikið. Frábær stund fyrir allskonar fólk á öllum aldri.
Skálmöld vinnur nú að sinni sjöttu breiðskífu og er í sínu besta formi. Tryggið ykkur miða í tíma.
Miðaverð: 6.900 kr.
Meira
Lau06Maí21:00Lau23:30Skálmöld21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Að sjá Skálmöld á Græna hattinum er einstök upplifun. Hljómsveitin hefur spilað um allan heim í meira en áratug, farið fjölmörg tónleikaferðalög og spilað á stærstu hátíðum heims — en hvergi er stemningin eins og á Hattinum. Hér býðst öllum að njóta í mikilli nálægð á sitjandi tónleikum í afslappaðra umhverfi en yfirleitt, hamagangurinn minni en gerist og gengur, barinn í seilingarfjarlægð og hlé um miðbikið. Frábær stund fyrir allskonar fólk á öllum aldri.
Skálmöld vinnur nú að sinni sjöttu breiðskífu og er í sínu besta formi. Tryggið ykkur miða í tíma.
Miðaverð: 6.900 kr.
Meira
Fös19Maí21:00Fös23:30Herra Hnetusmjör21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
RED BULL, NIKE OG KBE KYNNA Herra Hnetusmjör mætir í annað skipti á Græna Hattinn, nú vopnaður tveimur fremstu og vinsælustu DJ’um
Upplýsingar
RED BULL, NIKE OG KBE
KYNNA
Herra Hnetusmjör mætir í
annað skipti á Græna Hattinn, nú vopnaður tveimur fremstu og vinsælustu DJ’um
landsins.
DOCTOR VICTOR er í alvörunni
læknir, dj og lagahöfundur og er þekktur fyrir halda partyinu í hámarki betur en
nokkur annar.
EGILL SPEGILL hefur spilað á
öllum stærstu sviðum og sveittustu skemmtistöðum síðastliðin ár og hefur verið
hægri hönd Herra Hnetusmjör frá 2015.
HERRA HNETUSMJÖR fær
basically póstinn sinn sendan á AK, enda Kópavogur og Akureyri unofficial
vinabæir síðustu ára.
Vinsælustu lögin verða tekin
í bland við minna þekkt óskalög og jafnvel verða prufuð nokkur óútgefin
lög.
19 maí verður alvöru þvæla á
Græna og ef planið er að sitja með einn kaldann i kosy er best að taka bara
kojufyllery því það verður öllu til tjaldað og ekki einn stóll í notkun þetta
kvöld.
KÓP
BOOOOIIIIIIS
Meira
Lau20Maí21:00Lau23:00Bríet21:00 - 23:00
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Bríet er margverðlaunuð tónlistarkona best þekkt fyrir lögin sín “Esjan”, “Feimin(n)” og “Rólegur kúreki”. Hún er fjölhæfur hljóðfæraleikari sem skrifar og flytur sín eigin lög, en
Upplýsingar
Bríet er margverðlaunuð tónlistarkona best þekkt fyrir lögin sín “Esjan”,
“Feimin(n)” og “Rólegur kúreki”. Hún er fjölhæfur hljóðfæraleikari sem skrifar
og flytur sín eigin lög, en hún hefur einnig unnið með mörgum tónlistarmönnum í
gegnum tíðina. Bríet hefur mestmegnis unnið með lagahöfundinum og
upptökustjóranum Pálma Ragnari Ásgeirssyni.
Fyrsta breiðskífa Bríetar
“Kveðja, Bríet” var valin besta plata ársins á Íslensku Tónlistarverðlaunum
2021. Sama ár vann hún einnig í flokkunum söngkona ársins og textahöfundur
ársins.
Bríet ætlar nú að stíga á svið í Græna Hattinum ásamt Magnúsi
Jóhanni hljómborðsleikara og Bergi Einari trommara og skapa einstaka
stemningu!
“Ég elska litinn gulann. Ég elska fólk sem hlær og ég dýrka
blóm. Ég var 17 ára þegar ég gaf út fyrstu smáskífuna (EP) mína og öll tónlistin
mín er um ástina á einn eða annan hátt”.
Meira
Fimt25Maí21:00Fimt23:30Moskvít21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Sunnlenska hljómsveitin Moskvít hefur verið starfandi í 3 ár. Moskvit hefur gefið út eina plötu árið 2021 sem ber nafnið Human Error. Tónlistin sem Moskvít spilar mætti
Upplýsingar
Sunnlenska hljómsveitin Moskvít hefur verið starfandi í 3 ár.
Moskvit hefur gefið út eina plötu árið 2021 sem ber nafnið Human Error.
Tónlistin sem Moskvít spilar mætti lýsa sem vestrænum blús, poppi & rocki
Þeir hafa einnig gefið út nokkur lög sem eru hluti af nýrri plötu, má þar
nefna Superior design, Perfect litle wonder og það allra nýjasta Change.
Hljómsveitina Moskvít skipa þeir
Sigurjón Óli Arndal- söngur/bassi
Alexander Örn Ingason- trommur
Jón Aron Lundberg- píanó
Paolo Decena- gítar
Guðmundur Helgi Eyjólfsson- gítar
Meira
Fös26Maí21:00AC/DC Rokkmessa21:00
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
BRANZI KYNNIR AC/DC ROKKMESSU Á GRÆNA HATTINUM
Upplýsingar
BRANZI KYNNIR AC/DC ROKKMESSU Á GRÆNA HATTINUM
AC/DC, hinni goðsagnakenndu hljómsveit, sem á mest seldu rokkplötu allra tíma, Back In Black, og hátt í 200 milljón plötur seldar um heim allan á rúmlega 40 ára ferli, verður gert hátt undir á á Græna hattinum, 26. maí næstkomandi.
Ástæða þess að talið er í á þessum tímapunkti er sú að hlavarpið ”Alltaf sama platan” þar sem þáttarstjórnendurnir Smári Tarfur og Birkir Fjalar fjalla um eina plötu sveitarinnar í hverjum þætti hefur runnið sitt skeið og því ber að fagna með rokkmessu.Á rokkmessunni fá aðdáendur sveitarinnar að heyra lög eins og Back in black, Thunderstruck, You shook me all night long, Highway to hell, Hells bells, Let there be rock og fleiri stórsmelli. Það er valinn maður í hverju rúmi í þessari mögnuðu messu en hljómsveitina skipa þaulvanir og þéttir íslenskir rokkarar sem hafa gert garðinn frægan í ekki ómerkari sveitum eins og HAM, DIMMA, DR. SPOCK, VINTAGE CARAVAN, 13 og ENSÍMI.
ROKKMESSU SVEITIN:
Söngur: Stebbi Jak
Söngur: Dagur Sig
Gítar / Bakrödd: Óskar Logi Ágústsson
Gítar / Bakrödd: Franz Gunnarsson
Bassi: Flosi Þorgeirsson
Trommur: Hallur Ingólfsson
Saga AC/DC
Með einfaldlegan að vopni og eldmóðinn til að leggja heiminn að fótum sér, héldu bræðurnir og gítarleikararnir Angus og Malcolm Young af stað í ferðalag sem hefur legið um gjörvalla veröldina, allar götur síðan árið 1973 þegar AC/DC var stofnuð í Sydney í Ástralíu.
Talsverðar mannabreytingar áttu sér stað fyrst um sinn en með tilkomu trommarans Phil Rudd, bassaleikarans Mark Evans og söngvarans Bon Scott, varð AC/DC loks tilbúin í komandi átök. Segja má að sveitin hafi vart slegið slöku við næstu árin; stanslausar tónleikaferðir á milli þess sem menn unnu dag og nótt í hljóðverinu.
Uppskriftin var einföld: auðmelt þriggja hljóma rokk með tvíræðum textum um partíhald, drykkju og dömur. Frammistaða AC/DC á tónleikum var með eindæmum öflug. Angus, klæddur skólabúningi, þeyttist sviðsenda á milli. Bon Scott heillaði viðstadda með sterkri nærveru sinni svo um munaði. Hann bjó yfir kraftmikilli rödd, var lunkinn textasmiður og það var honum algjörlega í blóð borið að skemmta fólki.
AC/DC gerði sex plötur með Bon Scott innanborðs og aðdáendahópurinn óx með hverri útgáfu. Lög á borð við TNT, Whole Lotta Rosie, Let There Be Rock og Dirty Deeds Done Dirt Cheap fönguðu huga rokkunnenda vítt og breitt og allt stefndi í rétta átt.
Barningur áströlsku rokkarana uppá toppinn hélt áfram en átti eftir að taka sinn toll. Fram til þessaMeira
Lau27Maí21:00Lau23:30Emmsjé Gauti21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Það eru 20 ár síðan ég rappaði rapp á sviði í fyrsta skipti. Síðan þá hefur tónlistarstefnan átt mig allan.
Ég ætla að halda upp á það á Græna hattinum 27.maí þar sem ég flakka milli tímabila á ferlinum, tek lög sem mér þykir vænt um en fæ sjaldan tækifæri á að spila í bland við hittara sem flestir ættu að kannast við.
Á sviðinu með mér verða Björn Valur Pálsson (DJ) og Benjamín Bent (trommur)
Ég get ekki beðið eftir því að koma norður og fagna með ykkur!
Tónleikarnir eru styrktir af Tuborg – Nike og Red Bull
Meira
Júní
Fimt01Jún21:00Fimt23:00Tilbury21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Upplýsingar
Tilbury fagnar útgáfu plötunnar So Overwhelming sem er þriðja plata hljómsveitarinnar og jafnframt sú fyrsta frá henni í 10 ár. Grunnarnir voru teknir upp árið 2014, en svo leið tíminn bara svooo hratt. Hljómsveitin hefur áður gefið út plöturnar Exorcise (2012) og Northern Comfort (2013).
So Overwhelming inniheldur átta lög sem fjalla ástina andspænis ýmsum ógnum, t.d. fasteignakaupum, hringiðu lífs peningavandamálum, nöprum vindi sem hvín og fleira.
Meira
Fös02Jún21:00Fös23:30Ljótu Hálfvitarnir21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Einn af kostum sjómannadagshelgarinnar er að þá er nánast garanterað Hálfvitar eru allir í landi sem aftur stóreykur líkurnar á að þeir haldi tónleika. Annar fylgifiskur hennar er að líkurnar á flóði af sjómannalögum eykst um allan helming. Sama gildir um líkurnar á koddaslag og naglaboðhlaupi sem eru íþróttagreinar sem óreglulega er keppt í þegar Hálfvitar koma saman. Enda óreglumenn
Meira
Lau03Jún21:00Lau23:30Ljótu Hálfvitarnir21:00 - 23:30
Versla miða
Uppselt
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Einn af kostum sjómannadagshelgarinnar er að þá er nánast garanterað Hálfvitar eru allir í landi sem aftur stóreykur líkurnar á að þeir haldi tónleika. Annar fylgifiskur hennar er að líkurnar á flóði af sjómannalögum eykst um allan helming. Sama gildir um líkurnar á koddaslag og naglaboðhlaupi sem eru íþróttagreinar sem óreglulega er keppt í þegar Hálfvitar koma saman. Enda óreglumenn.
Meira
Fimt08Jún21:00Fimt22:00Bolli Már - Hæfilegur, Uppistandssýning21:00 - 22:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 22:00
Upplýsingar
Skrifstofumaðurinn, leikarinn og nú uppistandarinn Bolli Már Bjarnason setur á svið glænýtt uppistand og jafnframt sitt fyrsta. Uppistandssýningin Hæfilegur eru vangaveltur Bolla og misgáfulegar pælingar
Upplýsingar
Skrifstofumaðurinn, leikarinn og nú
uppistandarinn Bolli Már Bjarnason setur á svið glænýtt uppistand og jafnframt
sitt fyrsta. Uppistandssýningin Hæfilegur eru vangaveltur Bolla og misgáfulegar
pælingar um mannlega hegðun, samskipti og málefni líðandi stundar. Sýningin
hefur slegið í gegn fyrir sunnan og nú á að fyrir í víking, alla leið norður á
Akureyri.
Bolli Már hefur undanfarin ár starfað sem texta-
& hugmyndasmiður, framleiðandi og við þáttagerð. Fæddur í Vestmannaeyjum en
búið í Laugardalnum síðustu 26 ár, þar sem hann hyggst eyða lífi sínu með konu
og barni. Lifi Þróttur.
Bolli þekkir Akureyri vel enda mikið af hans
fólki þaðan, Bolli elskar Akureyri og því upplagt að elska Bolla með miðakaupum,
mætingu og dúndrandi lófataki.
Sjáumst 8. júní!“
Meira
Fös09Jún21:00Fös23:00Hvanndalsbræður21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
9. Júní er dagur númer 160 á þessu ári og
Upplýsingar
9.
Júní er dagur númer 160 á þessu ári og því aðeins 205 dagar eftir af
árinu þá. Af þeim eru ekki svo margir föstudagar og því um að gera að
nýta þá vel. Hvanndalsbræður ætla einmitt að vera á Græna Hattinum
föstudaginn 9. Júní og telja í öll sín allra bestu lög og bara hafa
gaman. Komiði með.
Meira
Lau10Jún21:00Lau23:30Singalong kvöld með Geirmundi21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Geirmundur
Upplýsingar
Geirmundur
hefur staðið á sviði frá árinu 1958, þegar hann var 14 ára gamall og
verið síðan einn afkastamesti tónlistarmaður landsins. Hann hefur komið
fram á öllum helstu tónlistar- og útihátíðum landsins, og sungið í án
efa flestum félagsheimilum og tónleikahúsum landsin. Árið 2008 hélt
Geirmundur upp á 50 ára „bransaafmæli“ í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar
sem hann troðfyllti íþróttahúsið og mörghundruð manns mættu.
Geirmundur
gaf út sína fyrstu breiðskífu ,,Í syngjandi sveiflu“ árið 1989, og
síðan eru plöturnar orðnar tólf. Það er óhætt að segja að flestar plötur
Geirmundar hafi slegið í gegn, og hefur hann verið duglegur við að koma
ungu fólki á framfæri, til dæmis með plötunni ,,Skagfirðingar syngja“
árið 2015, þar sem fjöldi ungra Skagfirðinga, ásamt eldri, sungu lög
hans.
Nú ætlar hann að mæta með harmonikkuna og hljómborðið ásamt Stefáni Gíslasyni píanóleikara og trommara að syngja sín
allra þekktustu lög með aðstoð fólksins í salnum sem má gjarnan syngja
með. Lög eins og Nú er ég léttur, Með vaxandi þrá, Ort í sandinn, Ég syng þennan söng,
Lífsdansinn ofl. ofl. ofl.
Meira
Lau17Jún21:00Lau23:30Bjartmar og Bergrisarnir21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Bjartmar og Bergrisarnir verða með lýðveldistónleika á Græna hattinum laugardagskvöldið
Upplýsingar
Bjartmar
og Bergrisarnir verða með lýðveldistónleika á Græna hattinum
laugardagskvöldið 17. júní. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Rokkið
lifi.
Fös23Jún21:00Fös23:30Eyþór Ingi og Babies heiðra Þursaflokkinn21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Í tilefni 40
Upplýsingar
Í tilefni 40 ára afmælis síðustu plötu Þursaflokksins “Gæti eins verið” ætla Eyþór Ingi & Babies flokkurinn að halda tónleika föstudaginn 23.júní á Græna hattinum. Öll bestu lög Þursaflokksins fá því að hljóma hér.
Hinn íslenski Þursaflokkur kom fyrst saman í febrúar 1978 og starfaði óslitið til 1982. Á þeim árum gáfu þeir út 3 breiðskífur, Hinn íslenzki Þursaflokkur (1978), Þursabit (1979), Gæti eins verið (1982) og eina tónleikaplötu, Á hljómleikum (1980). Árið 2008 gáfu þeir svo út plötu með lögum sem ekki höfðu heyrst áður, Ókomin forneskjan, sem og tónleikaplötu, Í höllinni á þorra.
Meira
Fös30Jún21:00Fös23:30Stjórnin21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Stjórnin með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel, Við eigum
Upplýsingar
Stjórnin
með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll
sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel,
Við eigum
samleið, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum,
Hamingjumyndir, Þessi augu, Til í allt, Þegar sólin skín, Yatzy, Nei eða
já, Allt eða ekkert, Sumarlag, Allt í einu, Stór orð, Ég fæ aldrei nóg
af þér, Segðu já ofl. ofl.
Júlí
Lau01Júl21:00Lau23:30Stjórnin21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Stjórnin með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel, Við eigum
Upplýsingar
Stjórnin
með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll
sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel,
Við eigum
samleið, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum,
Hamingjumyndir, Þessi augu, Til í allt, Þegar sólin skín, Yatzy, Nei eða
já, Allt eða ekkert, Sumarlag, Allt í einu, Stór orð, Ég fæ aldrei nóg
af þér, Segðu já ofl. ofl.
Fimt06Júl21:00Fimt23:00Marvara21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Marvara FEEL-GOOD FOLK
Upplýsingar
Marvara
FEEL-GOOD FOLK MUSIC
Marvara
is the international party band of Belgian bagpipe player Marieke Van
Ransbeeck. They perform highly energetic folk music composed by Marieke.
The music reflects her experiences and memories from a breath-taking
musical journey in the Nordic countries. Marieke is accompanied by 4
musicians: percussionist Mårten Hillbom (SE), bass player Frederik
Mensink (DK), cittern player Villads Hoffmann (DK) and diatonic
accordion player Hilke Bauweraerts (BE).
Marvara
presents their music through an interactive show that will tease all
your senses. Get ready to experience some powerful melodies, badass
harmonies, sexy slow tunes, devilish polskas, karaoke vibes and even
some pop music influences. This will be the moment of the evening to
demonstrate your best dance dance moves and enjoy some feel-good folk
music. Be prepared for Marvara!
‘High
On Life’, the debut album of Marvara is released on Friday the 19th of
November. Listen online by clicking on the button below. On this website
you can also buy a physical album. Enjoy our feel-good folk music!
Meira
Fös14Júl21:00Fös23:30Pálmi Gunnarsson21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Föstudagskvöldið 14. júlí ætlar Pálmi Gunnars, ásamt nokkrum af bestu hljóðfæraleikurum landsins halda tónleika á Græni Hattinum og flytja öll sín bestu og þekktustu lög
Upplýsingar
Föstudagskvöldið
14. júlí ætlar Pálmi Gunnars, ásamt nokkrum af bestu hljóðfæraleikurum landsins
halda tónleika á Græni Hattinum og flytja öll sín bestu og þekktustu
lög
Ekki
þarf að fjölyrða um tónlistarferil Pálma enda fáir íslenskir tónlistarmenn sem
eiga jafnlangan og farsælan feril og hann.
Hver
man ekki eftir lögum eins og Þitt fyrsta bros, Vegurinn heim og Hvers vegna
varstu ekki kyrr? Og allir muna eftir Gleðibankanum, fyrsta framlagi Íslendinga
í Eurovision, sem Pálmi flutti ásamt Helgu Möller og Eiríki Haukssyni
Ásamt
því að starfa með Mannakornum, Brunaliðinu, Friðryk, Blúskompaníinu og Póker,
svo einhverjar hljómsveitir séu nefndar, hefur Pálmi átt glæsilegan sólóferil og
unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með söngperlum sem hvert mannsbarn þekkir
Pálmi
gerir ekki mikið af því að koma einn fram en stígur nú á stokk og fer yfir
glæsilega ferilinn sinn. Óhætt er að segja að hér sé um einstakt tækifæri til að
hlýða á Pálma flytja öll sín þekktustu lög í mikilli nánd.
Með
Pálma á sviðinu verða engar smá kanónur:
Gulli Briem – Trommur
Þórir
Úlfars – Hljómborð
Pétur Valgarð – Gítar
Húsið
mun opna kl. 20.00 og tónleikar hefjast kl. 21.00.
Meira
Fimt27Júl21:00Fimt23:00Svavar Knútur og Kristjana Stefáns.21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Svavar Knútur Hinir söngelsku vinir, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur, munu fagna sumri með tvennum tónleikum í júlí. Það er búið að vera mikið um að vera
Upplýsingar
Svavar Knútur
Hinir söngelsku vinir, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur, munu fagna sumri
með tvennum tónleikum í júlí. Það er búið að vera mikið um að vera hjá þeim sitt
í hvoru lagi og hafa þau ekki getað haldið tónleika saman í tvö ár, en nú er
komið að því að bæta úr því og kæta velunnara þessa músíkalska pars. Hér er því
um að ræða kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa sakna þess að mæta á þessa rómuðu
dúettatónleika.
Kristjana og Svavar Knútur hafa
undanfarinn áratug vakið verðskuldaða athygli fyrir stórskemmtileg dúettakvöld.
Þar ríkir jafnt gleði sem angurværð ásamt dassi af glensi og bera þau vinirnir á
borð fjölbreytta dagskrá dúetta, sem rúmar allt frá Abba til Dolly Parton, með
viðkomu á grænum grundum sígildra íslenskra söngperla og neonlitaðra 80’s
slagara, auk frumsaminna laga og hinna ýmsu
gleði- og tregabomba,
ljóðalestri og gamansagna.
Árið 2020 fylgdu þau plötunni Glæðum eftir með nýrri plötu, sem bar nafnið
Faðmlög. Platan, sem var tekin upp á tónleikum, hefur hlotið gríðargóðar
viðtökur áheyrenda þeirra Kristjönu og Svavars og inniheldur mörg af þeirra
eftirlætis lögum, bæði íslenskum og erlendum.
Tónleikarnir í sumar verða annars vegar í Iðnó í Reykjavík laugardaginn 22.
júlí og á Græna Hattinum á Akureyri fimmtudaginn 27. júlí. Þeir hefjast
stundvíslega kl. 20.00 og kostar miðinn kr. 4.900
Meira
Maí
Fimt04Maí21:00Fimt23:00Eurovision-Drottningar21:00 - 23:00
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Þá er komið að því að hita upp fyrir Eurovision! Eurovision drottningar lofa geggjuðu stuði þann 4. maí
Upplýsingar
Þá er komið að því að hita upp fyrir Eurovision!
Eurovision drottningar lofa geggjuðu stuði þann 4. maí á Græna
Hattinum. Jónína Björt og Maja Eir flytja okkur öll bestu lögin úr Eurovision
söngvakeppninni og öllum er velkomið að hlusta nú eða syngja, jafnvel
öskursyngja með.
Þetta kvöld er nauðsynleg upphitun fyrir aðal euro-vikuna sjálfa.
Hvert er þitt uppáhalds
Eurovision lag?
Hljómsveitina skipa:
Guðjón Jónsson – Píanó
Hallgrímur
Jónas Ómarsson – Gítar
Stefán
Gunnarsson – Bassi
Valgarður
Óli Ómarsson – Trommur
Meira
Fös05Maí21:00Fös23:30Skálmöld21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Að sjá Skálmöld á Græna hattinum er einstök upplifun. Hljómsveitin hefur spilað um allan heim í meira en áratug, farið fjölmörg tónleikaferðalög og spilað á stærstu hátíðum heims — en hvergi er stemningin eins og á Hattinum. Hér býðst öllum að njóta í mikilli nálægð á sitjandi tónleikum í afslappaðra umhverfi en yfirleitt, hamagangurinn minni en gerist og gengur, barinn í seilingarfjarlægð og hlé um miðbikið. Frábær stund fyrir allskonar fólk á öllum aldri.
Skálmöld vinnur nú að sinni sjöttu breiðskífu og er í sínu besta formi. Tryggið ykkur miða í tíma.
Miðaverð: 6.900 kr.
Meira
Lau06Maí21:00Lau23:30Skálmöld21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Að sjá Skálmöld á Græna hattinum er einstök upplifun. Hljómsveitin hefur spilað um allan heim í meira en áratug, farið fjölmörg tónleikaferðalög og spilað á stærstu hátíðum heims — en hvergi er stemningin eins og á Hattinum. Hér býðst öllum að njóta í mikilli nálægð á sitjandi tónleikum í afslappaðra umhverfi en yfirleitt, hamagangurinn minni en gerist og gengur, barinn í seilingarfjarlægð og hlé um miðbikið. Frábær stund fyrir allskonar fólk á öllum aldri.
Skálmöld vinnur nú að sinni sjöttu breiðskífu og er í sínu besta formi. Tryggið ykkur miða í tíma.
Miðaverð: 6.900 kr.
Meira
Fös19Maí21:00Fös23:30Herra Hnetusmjör21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
RED BULL, NIKE OG KBE KYNNA Herra Hnetusmjör mætir í annað skipti á Græna Hattinn, nú vopnaður tveimur fremstu og vinsælustu DJ’um
Upplýsingar
RED BULL, NIKE OG KBE
KYNNA
Herra Hnetusmjör mætir í
annað skipti á Græna Hattinn, nú vopnaður tveimur fremstu og vinsælustu DJ’um
landsins.
DOCTOR VICTOR er í alvörunni
læknir, dj og lagahöfundur og er þekktur fyrir halda partyinu í hámarki betur en
nokkur annar.
EGILL SPEGILL hefur spilað á
öllum stærstu sviðum og sveittustu skemmtistöðum síðastliðin ár og hefur verið
hægri hönd Herra Hnetusmjör frá 2015.
HERRA HNETUSMJÖR fær
basically póstinn sinn sendan á AK, enda Kópavogur og Akureyri unofficial
vinabæir síðustu ára.
Vinsælustu lögin verða tekin
í bland við minna þekkt óskalög og jafnvel verða prufuð nokkur óútgefin
lög.
19 maí verður alvöru þvæla á
Græna og ef planið er að sitja með einn kaldann i kosy er best að taka bara
kojufyllery því það verður öllu til tjaldað og ekki einn stóll í notkun þetta
kvöld.
KÓP
BOOOOIIIIIIS
Meira
Lau20Maí21:00Lau23:00Bríet21:00 - 23:00
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Bríet er margverðlaunuð tónlistarkona best þekkt fyrir lögin sín “Esjan”, “Feimin(n)” og “Rólegur kúreki”. Hún er fjölhæfur hljóðfæraleikari sem skrifar og flytur sín eigin lög, en
Upplýsingar
Bríet er margverðlaunuð tónlistarkona best þekkt fyrir lögin sín “Esjan”,
“Feimin(n)” og “Rólegur kúreki”. Hún er fjölhæfur hljóðfæraleikari sem skrifar
og flytur sín eigin lög, en hún hefur einnig unnið með mörgum tónlistarmönnum í
gegnum tíðina. Bríet hefur mestmegnis unnið með lagahöfundinum og
upptökustjóranum Pálma Ragnari Ásgeirssyni.
Fyrsta breiðskífa Bríetar
“Kveðja, Bríet” var valin besta plata ársins á Íslensku Tónlistarverðlaunum
2021. Sama ár vann hún einnig í flokkunum söngkona ársins og textahöfundur
ársins.
Bríet ætlar nú að stíga á svið í Græna Hattinum ásamt Magnúsi
Jóhanni hljómborðsleikara og Bergi Einari trommara og skapa einstaka
stemningu!
“Ég elska litinn gulann. Ég elska fólk sem hlær og ég dýrka
blóm. Ég var 17 ára þegar ég gaf út fyrstu smáskífuna (EP) mína og öll tónlistin
mín er um ástina á einn eða annan hátt”.
Meira
Fimt25Maí21:00Fimt23:30Moskvít21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Sunnlenska hljómsveitin Moskvít hefur verið starfandi í 3 ár. Moskvit hefur gefið út eina plötu árið 2021 sem ber nafnið Human Error. Tónlistin sem Moskvít spilar mætti
Upplýsingar
Sunnlenska hljómsveitin Moskvít hefur verið starfandi í 3 ár.
Moskvit hefur gefið út eina plötu árið 2021 sem ber nafnið Human Error.
Tónlistin sem Moskvít spilar mætti lýsa sem vestrænum blús, poppi & rocki
Þeir hafa einnig gefið út nokkur lög sem eru hluti af nýrri plötu, má þar
nefna Superior design, Perfect litle wonder og það allra nýjasta Change.
Hljómsveitina Moskvít skipa þeir
Sigurjón Óli Arndal- söngur/bassi
Alexander Örn Ingason- trommur
Jón Aron Lundberg- píanó
Paolo Decena- gítar
Guðmundur Helgi Eyjólfsson- gítar
Meira
Fös26Maí21:00AC/DC Rokkmessa21:00
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
BRANZI KYNNIR AC/DC ROKKMESSU Á GRÆNA HATTINUM
Upplýsingar
BRANZI KYNNIR AC/DC ROKKMESSU Á GRÆNA HATTINUM
AC/DC, hinni goðsagnakenndu hljómsveit, sem á mest seldu rokkplötu allra tíma, Back In Black, og hátt í 200 milljón plötur seldar um heim allan á rúmlega 40 ára ferli, verður gert hátt undir á á Græna hattinum, 26. maí næstkomandi.
Ástæða þess að talið er í á þessum tímapunkti er sú að hlavarpið ”Alltaf sama platan” þar sem þáttarstjórnendurnir Smári Tarfur og Birkir Fjalar fjalla um eina plötu sveitarinnar í hverjum þætti hefur runnið sitt skeið og því ber að fagna með rokkmessu.Á rokkmessunni fá aðdáendur sveitarinnar að heyra lög eins og Back in black, Thunderstruck, You shook me all night long, Highway to hell, Hells bells, Let there be rock og fleiri stórsmelli. Það er valinn maður í hverju rúmi í þessari mögnuðu messu en hljómsveitina skipa þaulvanir og þéttir íslenskir rokkarar sem hafa gert garðinn frægan í ekki ómerkari sveitum eins og HAM, DIMMA, DR. SPOCK, VINTAGE CARAVAN, 13 og ENSÍMI.
ROKKMESSU SVEITIN:
Söngur: Stebbi Jak
Söngur: Dagur Sig
Gítar / Bakrödd: Óskar Logi Ágústsson
Gítar / Bakrödd: Franz Gunnarsson
Bassi: Flosi Þorgeirsson
Trommur: Hallur Ingólfsson
Saga AC/DC
Með einfaldlegan að vopni og eldmóðinn til að leggja heiminn að fótum sér, héldu bræðurnir og gítarleikararnir Angus og Malcolm Young af stað í ferðalag sem hefur legið um gjörvalla veröldina, allar götur síðan árið 1973 þegar AC/DC var stofnuð í Sydney í Ástralíu.
Talsverðar mannabreytingar áttu sér stað fyrst um sinn en með tilkomu trommarans Phil Rudd, bassaleikarans Mark Evans og söngvarans Bon Scott, varð AC/DC loks tilbúin í komandi átök. Segja má að sveitin hafi vart slegið slöku við næstu árin; stanslausar tónleikaferðir á milli þess sem menn unnu dag og nótt í hljóðverinu.
Uppskriftin var einföld: auðmelt þriggja hljóma rokk með tvíræðum textum um partíhald, drykkju og dömur. Frammistaða AC/DC á tónleikum var með eindæmum öflug. Angus, klæddur skólabúningi, þeyttist sviðsenda á milli. Bon Scott heillaði viðstadda með sterkri nærveru sinni svo um munaði. Hann bjó yfir kraftmikilli rödd, var lunkinn textasmiður og það var honum algjörlega í blóð borið að skemmta fólki.
AC/DC gerði sex plötur með Bon Scott innanborðs og aðdáendahópurinn óx með hverri útgáfu. Lög á borð við TNT, Whole Lotta Rosie, Let There Be Rock og Dirty Deeds Done Dirt Cheap fönguðu huga rokkunnenda vítt og breitt og allt stefndi í rétta átt.
Barningur áströlsku rokkarana uppá toppinn hélt áfram en átti eftir að taka sinn toll. Fram til þessaMeira
Lau27Maí21:00Lau23:30Emmsjé Gauti21:00 - 23:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Það eru 20 ár síðan ég rappaði rapp á sviði í fyrsta skipti. Síðan þá hefur tónlistarstefnan átt mig allan.
Ég ætla að halda upp á það á Græna hattinum 27.maí þar sem ég flakka milli tímabila á ferlinum, tek lög sem mér þykir vænt um en fæ sjaldan tækifæri á að spila í bland við hittara sem flestir ættu að kannast við.
Á sviðinu með mér verða Björn Valur Pálsson (DJ) og Benjamín Bent (trommur)
Ég get ekki beðið eftir því að koma norður og fagna með ykkur!
Tónleikarnir eru styrktir af Tuborg – Nike og Red Bull
Meira
Júní
Fimt01Jún21:00Fimt23:00Tilbury21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Upplýsingar
Tilbury fagnar útgáfu plötunnar So Overwhelming sem er þriðja plata hljómsveitarinnar og jafnframt sú fyrsta frá henni í 10 ár. Grunnarnir voru teknir upp árið 2014, en svo leið tíminn bara svooo hratt. Hljómsveitin hefur áður gefið út plöturnar Exorcise (2012) og Northern Comfort (2013).
So Overwhelming inniheldur átta lög sem fjalla ástina andspænis ýmsum ógnum, t.d. fasteignakaupum, hringiðu lífs peningavandamálum, nöprum vindi sem hvín og fleira.
Meira
Fös02Jún21:00Fös23:30Ljótu Hálfvitarnir21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Einn af kostum sjómannadagshelgarinnar er að þá er nánast garanterað Hálfvitar eru allir í landi sem aftur stóreykur líkurnar á að þeir haldi tónleika. Annar fylgifiskur hennar er að líkurnar á flóði af sjómannalögum eykst um allan helming. Sama gildir um líkurnar á koddaslag og naglaboðhlaupi sem eru íþróttagreinar sem óreglulega er keppt í þegar Hálfvitar koma saman. Enda óreglumenn
Meira
Lau03Jún21:00Lau23:30Ljótu Hálfvitarnir21:00 - 23:30
Versla miða
Uppselt
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Upplýsingar
Einn af kostum sjómannadagshelgarinnar er að þá er nánast garanterað Hálfvitar eru allir í landi sem aftur stóreykur líkurnar á að þeir haldi tónleika. Annar fylgifiskur hennar er að líkurnar á flóði af sjómannalögum eykst um allan helming. Sama gildir um líkurnar á koddaslag og naglaboðhlaupi sem eru íþróttagreinar sem óreglulega er keppt í þegar Hálfvitar koma saman. Enda óreglumenn.
Meira
Fimt08Jún21:00Fimt22:00Bolli Már - Hæfilegur, Uppistandssýning21:00 - 22:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 22:00
Upplýsingar
Skrifstofumaðurinn, leikarinn og nú uppistandarinn Bolli Már Bjarnason setur á svið glænýtt uppistand og jafnframt sitt fyrsta. Uppistandssýningin Hæfilegur eru vangaveltur Bolla og misgáfulegar pælingar
Upplýsingar
Skrifstofumaðurinn, leikarinn og nú
uppistandarinn Bolli Már Bjarnason setur á svið glænýtt uppistand og jafnframt
sitt fyrsta. Uppistandssýningin Hæfilegur eru vangaveltur Bolla og misgáfulegar
pælingar um mannlega hegðun, samskipti og málefni líðandi stundar. Sýningin
hefur slegið í gegn fyrir sunnan og nú á að fyrir í víking, alla leið norður á
Akureyri.
Bolli Már hefur undanfarin ár starfað sem texta-
& hugmyndasmiður, framleiðandi og við þáttagerð. Fæddur í Vestmannaeyjum en
búið í Laugardalnum síðustu 26 ár, þar sem hann hyggst eyða lífi sínu með konu
og barni. Lifi Þróttur.
Bolli þekkir Akureyri vel enda mikið af hans
fólki þaðan, Bolli elskar Akureyri og því upplagt að elska Bolla með miðakaupum,
mætingu og dúndrandi lófataki.
Sjáumst 8. júní!“
Meira
Fös09Jún21:00Fös23:00Hvanndalsbræður21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
9. Júní er dagur númer 160 á þessu ári og
Upplýsingar
9.
Júní er dagur númer 160 á þessu ári og því aðeins 205 dagar eftir af
árinu þá. Af þeim eru ekki svo margir föstudagar og því um að gera að
nýta þá vel. Hvanndalsbræður ætla einmitt að vera á Græna Hattinum
föstudaginn 9. Júní og telja í öll sín allra bestu lög og bara hafa
gaman. Komiði með.
Meira
Lau10Jún21:00Lau23:30Singalong kvöld með Geirmundi21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Geirmundur
Upplýsingar
Geirmundur
hefur staðið á sviði frá árinu 1958, þegar hann var 14 ára gamall og
verið síðan einn afkastamesti tónlistarmaður landsins. Hann hefur komið
fram á öllum helstu tónlistar- og útihátíðum landsins, og sungið í án
efa flestum félagsheimilum og tónleikahúsum landsin. Árið 2008 hélt
Geirmundur upp á 50 ára „bransaafmæli“ í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar
sem hann troðfyllti íþróttahúsið og mörghundruð manns mættu.
Geirmundur
gaf út sína fyrstu breiðskífu ,,Í syngjandi sveiflu“ árið 1989, og
síðan eru plöturnar orðnar tólf. Það er óhætt að segja að flestar plötur
Geirmundar hafi slegið í gegn, og hefur hann verið duglegur við að koma
ungu fólki á framfæri, til dæmis með plötunni ,,Skagfirðingar syngja“
árið 2015, þar sem fjöldi ungra Skagfirðinga, ásamt eldri, sungu lög
hans.
Nú ætlar hann að mæta með harmonikkuna og hljómborðið ásamt Stefáni Gíslasyni píanóleikara og trommara að syngja sín
allra þekktustu lög með aðstoð fólksins í salnum sem má gjarnan syngja
með. Lög eins og Nú er ég léttur, Með vaxandi þrá, Ort í sandinn, Ég syng þennan söng,
Lífsdansinn ofl. ofl. ofl.
Meira
Lau17Jún21:00Lau23:30Bjartmar og Bergrisarnir21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Bjartmar og Bergrisarnir verða með lýðveldistónleika á Græna hattinum laugardagskvöldið
Upplýsingar
Bjartmar
og Bergrisarnir verða með lýðveldistónleika á Græna hattinum
laugardagskvöldið 17. júní. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Rokkið
lifi.
Fös23Jún21:00Fös23:30Eyþór Ingi og Babies heiðra Þursaflokkinn21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Í tilefni 40
Upplýsingar
Í tilefni 40 ára afmælis síðustu plötu Þursaflokksins “Gæti eins verið” ætla Eyþór Ingi & Babies flokkurinn að halda tónleika föstudaginn 23.júní á Græna hattinum. Öll bestu lög Þursaflokksins fá því að hljóma hér.
Hinn íslenski Þursaflokkur kom fyrst saman í febrúar 1978 og starfaði óslitið til 1982. Á þeim árum gáfu þeir út 3 breiðskífur, Hinn íslenzki Þursaflokkur (1978), Þursabit (1979), Gæti eins verið (1982) og eina tónleikaplötu, Á hljómleikum (1980). Árið 2008 gáfu þeir svo út plötu með lögum sem ekki höfðu heyrst áður, Ókomin forneskjan, sem og tónleikaplötu, Í höllinni á þorra.
Meira
Fös30Jún21:00Fös23:30Stjórnin21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Stjórnin með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel, Við eigum
Upplýsingar
Stjórnin
með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll
sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel,
Við eigum
samleið, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum,
Hamingjumyndir, Þessi augu, Til í allt, Þegar sólin skín, Yatzy, Nei eða
já, Allt eða ekkert, Sumarlag, Allt í einu, Stór orð, Ég fæ aldrei nóg
af þér, Segðu já ofl. ofl.
Júlí
Lau01Júl21:00Lau23:30Stjórnin21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Stjórnin með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel, Við eigum
Upplýsingar
Stjórnin
með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll
sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel,
Við eigum
samleið, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum,
Hamingjumyndir, Þessi augu, Til í allt, Þegar sólin skín, Yatzy, Nei eða
já, Allt eða ekkert, Sumarlag, Allt í einu, Stór orð, Ég fæ aldrei nóg
af þér, Segðu já ofl. ofl.
Fimt06Júl21:00Fimt23:00Marvara21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Marvara FEEL-GOOD FOLK
Upplýsingar
Marvara
FEEL-GOOD FOLK MUSIC
Marvara
is the international party band of Belgian bagpipe player Marieke Van
Ransbeeck. They perform highly energetic folk music composed by Marieke.
The music reflects her experiences and memories from a breath-taking
musical journey in the Nordic countries. Marieke is accompanied by 4
musicians: percussionist Mårten Hillbom (SE), bass player Frederik
Mensink (DK), cittern player Villads Hoffmann (DK) and diatonic
accordion player Hilke Bauweraerts (BE).
Marvara
presents their music through an interactive show that will tease all
your senses. Get ready to experience some powerful melodies, badass
harmonies, sexy slow tunes, devilish polskas, karaoke vibes and even
some pop music influences. This will be the moment of the evening to
demonstrate your best dance dance moves and enjoy some feel-good folk
music. Be prepared for Marvara!
‘High
On Life’, the debut album of Marvara is released on Friday the 19th of
November. Listen online by clicking on the button below. On this website
you can also buy a physical album. Enjoy our feel-good folk music!
Meira
Fös14Júl21:00Fös23:30Pálmi Gunnarsson21:00 - 23:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 23:30
Upplýsingar
Föstudagskvöldið 14. júlí ætlar Pálmi Gunnars, ásamt nokkrum af bestu hljóðfæraleikurum landsins halda tónleika á Græni Hattinum og flytja öll sín bestu og þekktustu lög
Upplýsingar
Föstudagskvöldið
14. júlí ætlar Pálmi Gunnars, ásamt nokkrum af bestu hljóðfæraleikurum landsins
halda tónleika á Græni Hattinum og flytja öll sín bestu og þekktustu
lög
Ekki
þarf að fjölyrða um tónlistarferil Pálma enda fáir íslenskir tónlistarmenn sem
eiga jafnlangan og farsælan feril og hann.
Hver
man ekki eftir lögum eins og Þitt fyrsta bros, Vegurinn heim og Hvers vegna
varstu ekki kyrr? Og allir muna eftir Gleðibankanum, fyrsta framlagi Íslendinga
í Eurovision, sem Pálmi flutti ásamt Helgu Möller og Eiríki Haukssyni
Ásamt
því að starfa með Mannakornum, Brunaliðinu, Friðryk, Blúskompaníinu og Póker,
svo einhverjar hljómsveitir séu nefndar, hefur Pálmi átt glæsilegan sólóferil og
unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með söngperlum sem hvert mannsbarn þekkir
Pálmi
gerir ekki mikið af því að koma einn fram en stígur nú á stokk og fer yfir
glæsilega ferilinn sinn. Óhætt er að segja að hér sé um einstakt tækifæri til að
hlýða á Pálma flytja öll sín þekktustu lög í mikilli nánd.
Með
Pálma á sviðinu verða engar smá kanónur:
Gulli Briem – Trommur
Þórir
Úlfars – Hljómborð
Pétur Valgarð – Gítar
Húsið
mun opna kl. 20.00 og tónleikar hefjast kl. 21.00.
Meira
Fimt27Júl21:00Fimt23:00Svavar Knútur og Kristjana Stefáns.21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Svavar Knútur Hinir söngelsku vinir, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur, munu fagna sumri með tvennum tónleikum í júlí. Það er búið að vera mikið um að vera
Upplýsingar
Svavar Knútur
Hinir söngelsku vinir, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur, munu fagna sumri
með tvennum tónleikum í júlí. Það er búið að vera mikið um að vera hjá þeim sitt
í hvoru lagi og hafa þau ekki getað haldið tónleika saman í tvö ár, en nú er
komið að því að bæta úr því og kæta velunnara þessa músíkalska pars. Hér er því
um að ræða kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa sakna þess að mæta á þessa rómuðu
dúettatónleika.
Kristjana og Svavar Knútur hafa
undanfarinn áratug vakið verðskuldaða athygli fyrir stórskemmtileg dúettakvöld.
Þar ríkir jafnt gleði sem angurværð ásamt dassi af glensi og bera þau vinirnir á
borð fjölbreytta dagskrá dúetta, sem rúmar allt frá Abba til Dolly Parton, með
viðkomu á grænum grundum sígildra íslenskra söngperla og neonlitaðra 80’s
slagara, auk frumsaminna laga og hinna ýmsu
gleði- og tregabomba,
ljóðalestri og gamansagna.
Árið 2020 fylgdu þau plötunni Glæðum eftir með nýrri plötu, sem bar nafnið
Faðmlög. Platan, sem var tekin upp á tónleikum, hefur hlotið gríðargóðar
viðtökur áheyrenda þeirra Kristjönu og Svavars og inniheldur mörg af þeirra
eftirlætis lögum, bæði íslenskum og erlendum.
Tónleikarnir í sumar verða annars vegar í Iðnó í Reykjavík laugardaginn 22.
júlí og á Græna Hattinum á Akureyri fimmtudaginn 27. júlí. Þeir hefjast
stundvíslega kl. 20.00 og kostar miðinn kr. 4.900
Meira